Sjáðu Guðna forseta tala finnsku í tilefni sjálfstæðisafmælis Finnlands Kjartan Kjartansson skrifar 5. desember 2017 14:45 Guðna forseta er greinilega margt til lista lagt, þar á meðal að bera fram finnsku. YLE Finnar fagna því að hundrað ár verða á morgun liðin frá því að landið öðlaðist sjálfstæði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hefur sent Finnum myndbandskveðju þar sem hann óskar þeim til hamingju á finnsku. Myndbandið birtist á vef YLE, finnska ríkisútvarpsins, og er rúmlega mínútu langt. Þar birtist Guðni klæddur í lopapeysu fyrir utan Bessastaði. Eftir stutt ávarp á íslensku fer forsetinn svo með langa kveðju á finnsku þar sem hann óskar Finnum til hamingju með tímamótin. „Milli okkar og ykkar liggja traust vinabönd og stundum er sagt að okkur svipi saman, Íslendingum og Finnum. Okkur er heiður að þeim samanburði því að af ykkur má margt læra. Þið hafið byggt upp samfélag samstöðu, frelsis og framfara sem þið stefnið eflaust að því að bæta enn frekar í framtíðinni,“ segir Guðni á finnsku sem YLE lýsir sem „reiprennandi“. Mærir Guðni jafnframt finnsku seigluna sem Finnar séu þekktir fyrir og kalla „sisu“, gufuböðin frægu og tónskáldið Síbelíus. „Þessi þekktu þjóðartákn hafa komið ykkur vel á sjálfstæðisbraut og munu gera það áfram,“ segir Guðni. Forseti Íslands Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira
Finnar fagna því að hundrað ár verða á morgun liðin frá því að landið öðlaðist sjálfstæði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hefur sent Finnum myndbandskveðju þar sem hann óskar þeim til hamingju á finnsku. Myndbandið birtist á vef YLE, finnska ríkisútvarpsins, og er rúmlega mínútu langt. Þar birtist Guðni klæddur í lopapeysu fyrir utan Bessastaði. Eftir stutt ávarp á íslensku fer forsetinn svo með langa kveðju á finnsku þar sem hann óskar Finnum til hamingju með tímamótin. „Milli okkar og ykkar liggja traust vinabönd og stundum er sagt að okkur svipi saman, Íslendingum og Finnum. Okkur er heiður að þeim samanburði því að af ykkur má margt læra. Þið hafið byggt upp samfélag samstöðu, frelsis og framfara sem þið stefnið eflaust að því að bæta enn frekar í framtíðinni,“ segir Guðni á finnsku sem YLE lýsir sem „reiprennandi“. Mærir Guðni jafnframt finnsku seigluna sem Finnar séu þekktir fyrir og kalla „sisu“, gufuböðin frægu og tónskáldið Síbelíus. „Þessi þekktu þjóðartákn hafa komið ykkur vel á sjálfstæðisbraut og munu gera það áfram,“ segir Guðni.
Forseti Íslands Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira