Stjarna úr That 70's Show rekinn eftir ásakanir um nauðgun Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2017 17:22 Danny Masterson fór með hlutverk Steven Hyde í þáttunum That 70's Show. Vísir/afp Netflix hefur rekið bandaríska leikarinn Danny Masterson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum That 70‘s Show, eftir að fjórar konur hafa stigið fram og sakað leikarann um nauðgun. Masterson hefur unnið við framleiðslu á gamanþáttunum The Ranch. Variety segir frá.Í tilkynningu frá Netflix segir að framleiðendur hafi í kjölfar samtals innan fyrirtækisins, látið skrifa Masterson út úr þáttunum. „Hann vann sinn síðasta vinnudag á mánudag og framleiðslunni verður fram haldið í upphafi árs 2018 án hans,“ segir í tilkynningunni. Masterson hefur sjálfur lýst ásökununum sem hneykslanlegum og kveðst vonsvikinn í garð Netflix. „Lögregla rannsakaði ásakanirnar gegn mér fyrir rúmum fimmtán árum síðan og komst að þeirri niðurstaða að ekki væri fótur fyrir þeim. Ég hef aldrei verið ákærður fyrir brot og enn síður verið dæmdur,“ segir Masterson í yfirlýsingu sinni. Saksóknarar og lögregla í Los Angeles rannsaka nú ásakanirnar á hendur Masterson. Netflix hefur að undanförnu sætt nokkurri gagnrýni fyrir að hafa látið reka Kevin Spacey en leyft Masterson að halda störfum sínum áfram. MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mál Danny Masterson Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Netflix hefur rekið bandaríska leikarinn Danny Masterson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum That 70‘s Show, eftir að fjórar konur hafa stigið fram og sakað leikarann um nauðgun. Masterson hefur unnið við framleiðslu á gamanþáttunum The Ranch. Variety segir frá.Í tilkynningu frá Netflix segir að framleiðendur hafi í kjölfar samtals innan fyrirtækisins, látið skrifa Masterson út úr þáttunum. „Hann vann sinn síðasta vinnudag á mánudag og framleiðslunni verður fram haldið í upphafi árs 2018 án hans,“ segir í tilkynningunni. Masterson hefur sjálfur lýst ásökununum sem hneykslanlegum og kveðst vonsvikinn í garð Netflix. „Lögregla rannsakaði ásakanirnar gegn mér fyrir rúmum fimmtán árum síðan og komst að þeirri niðurstaða að ekki væri fótur fyrir þeim. Ég hef aldrei verið ákærður fyrir brot og enn síður verið dæmdur,“ segir Masterson í yfirlýsingu sinni. Saksóknarar og lögregla í Los Angeles rannsaka nú ásakanirnar á hendur Masterson. Netflix hefur að undanförnu sætt nokkurri gagnrýni fyrir að hafa látið reka Kevin Spacey en leyft Masterson að halda störfum sínum áfram.
MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mál Danny Masterson Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning