Rússland má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í Pyeongchang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 18:50 Rússar svindluðu á síðustu vetrarleikum. Vísir/AFP Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að banna Rússlandi að taka þátt á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu en leikarnir fara fram í febrúar á næsta ári. Rússneski fáninn verður hvergi sjáanlegur á leikunum sem fara fram frá 9. til 25. febrúar 2018. Rússneskir íþróttamenn, sem geta sýnt fram á það að þeir séu „hreinir“ mega þó keppa á leikunum undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það má því búast við mörgum rússneskum keppendum á leikunum í einstaklingsgreinum en engin rússnesk lið munu fá að taka þátt. Þetta er sama fyrirkomulag og var á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016.IOC suspends Russian NOC and creates a path for clean individual athletes to compete in @PyeongChang2018 under the Olympic Flag https://t.co/bKA9rpbd3y — IOC MEDIA (@iocmedia) December 5, 2017 Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í kvöld en ákvöðunin er tekin í framhaldi af lyfjahneykslinu í tengslum við síðustu vetrarleika sem fóru fram í Sotsjí í Rússlandi 2014. Niðurstöður McLaren skýrslunnar voru mikið áfall fyrir íþróttaheiminn. Þar kom fram að Rússar stunduðu skipulagt svindl til að koma „óhreinu“ afreksfólki sínu í gegnum lyfjapróf. Ólympíuleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að banna Rússlandi að taka þátt á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu en leikarnir fara fram í febrúar á næsta ári. Rússneski fáninn verður hvergi sjáanlegur á leikunum sem fara fram frá 9. til 25. febrúar 2018. Rússneskir íþróttamenn, sem geta sýnt fram á það að þeir séu „hreinir“ mega þó keppa á leikunum undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það má því búast við mörgum rússneskum keppendum á leikunum í einstaklingsgreinum en engin rússnesk lið munu fá að taka þátt. Þetta er sama fyrirkomulag og var á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016.IOC suspends Russian NOC and creates a path for clean individual athletes to compete in @PyeongChang2018 under the Olympic Flag https://t.co/bKA9rpbd3y — IOC MEDIA (@iocmedia) December 5, 2017 Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í kvöld en ákvöðunin er tekin í framhaldi af lyfjahneykslinu í tengslum við síðustu vetrarleika sem fóru fram í Sotsjí í Rússlandi 2014. Niðurstöður McLaren skýrslunnar voru mikið áfall fyrir íþróttaheiminn. Þar kom fram að Rússar stunduðu skipulagt svindl til að koma „óhreinu“ afreksfólki sínu í gegnum lyfjapróf.
Ólympíuleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira