Allt undir hjá Liverpool í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2017 07:00 Jurgen Klopp var yfirvegaður og hress á fundinum í gær. Vísir/Getty Stuðningsmenn Liverpool þurfa að standa þétt við bakið á sínu liði í kvöld enda er ansi mikið undir hjá félaginu er Spartak frá Moskvu kemur í heimsókn. Þetta er lokaleikur liðanna í riðlakeppninni. Liverpool er í efsta sæti E-riðils með 9 stig fyrir leikinn. Sevilla er í öðru sæti með 8 stig og Spartak er svo í því þriðja með 6 stig. Liverpool dugar jafntefli til þess að komast áfram í sextán liða úrslit og vinnur riðilinn með sigri. Tapist leikurinn aftur á móti þá er liðið í vondum málum.Liverpool má ekki tapa Liverpool og Spartak verða þá bæði með 9 stig en Spartak verður fyrir ofan í töflunni þar sem fyrri leikur liðanna fór 1-1. Sevilla mun að öllum líkindum klára Maribor og þá er Liverpool í þriðja sæti og fer í Evrópudeildina. Ef Sevilla gerir jafntefli og öll liðin enda með 9 stig verður Liverpool einnig í þriðja sæti. Það má því ekkert klikka.Þakklátur fyrir tækifærið „Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir okkur. Ég vil ekki gera of mikið úr þessu en leikurinn er mjög stór. Það er mikil spenna og óvissa í gangi. Auðvitað mikil tækifæri líka og ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, en það verður enginn Adam Lallana í liði Liverpool í kvöld en stjórinn er að fara sparlega með hann þar sem hann er að ná sér í gang eftir meiðsli. Liverpool hefur ekki tapað leik í riðlakeppninni og mætir til leiks í fínu formi enda ekki tapað í síðustu átta leikjum sínum. Þannig virkar ekki lífið „Góðir og slæmir hlutir hafa gerst í riðlakeppninni en þó aðallega góðir. Ég veit að margir segja að við ættum þegar að vera komnir áfram en þannig virkar ekki lífið. Spartak gæti sagt það sama eftir að hafa tapað stigum gegn Maribor. Bæði lið eru sterkari en þau voru er við mættum þeim síðast og þetta ætti því að vera spennandi leikur.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool þurfa að standa þétt við bakið á sínu liði í kvöld enda er ansi mikið undir hjá félaginu er Spartak frá Moskvu kemur í heimsókn. Þetta er lokaleikur liðanna í riðlakeppninni. Liverpool er í efsta sæti E-riðils með 9 stig fyrir leikinn. Sevilla er í öðru sæti með 8 stig og Spartak er svo í því þriðja með 6 stig. Liverpool dugar jafntefli til þess að komast áfram í sextán liða úrslit og vinnur riðilinn með sigri. Tapist leikurinn aftur á móti þá er liðið í vondum málum.Liverpool má ekki tapa Liverpool og Spartak verða þá bæði með 9 stig en Spartak verður fyrir ofan í töflunni þar sem fyrri leikur liðanna fór 1-1. Sevilla mun að öllum líkindum klára Maribor og þá er Liverpool í þriðja sæti og fer í Evrópudeildina. Ef Sevilla gerir jafntefli og öll liðin enda með 9 stig verður Liverpool einnig í þriðja sæti. Það má því ekkert klikka.Þakklátur fyrir tækifærið „Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir okkur. Ég vil ekki gera of mikið úr þessu en leikurinn er mjög stór. Það er mikil spenna og óvissa í gangi. Auðvitað mikil tækifæri líka og ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, en það verður enginn Adam Lallana í liði Liverpool í kvöld en stjórinn er að fara sparlega með hann þar sem hann er að ná sér í gang eftir meiðsli. Liverpool hefur ekki tapað leik í riðlakeppninni og mætir til leiks í fínu formi enda ekki tapað í síðustu átta leikjum sínum. Þannig virkar ekki lífið „Góðir og slæmir hlutir hafa gerst í riðlakeppninni en þó aðallega góðir. Ég veit að margir segja að við ættum þegar að vera komnir áfram en þannig virkar ekki lífið. Spartak gæti sagt það sama eftir að hafa tapað stigum gegn Maribor. Bæði lið eru sterkari en þau voru er við mættum þeim síðast og þetta ætti því að vera spennandi leikur.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Sjá meira