Undirbúa sig fyrir mikil mótmæli Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2017 11:25 Enn sem komið er hafa mótmæli í Jerúsalem verið fámenn. Vísir/AFP Yfirvöld í Ísrael hafa undirbúið sig fyrir mikil mótmæli í Jerúsalem og á Vesturbakkanum í dag. Hundruð lögregluþjóna og hermenn eru á svæðunum. Mótmæli hófust í gær, eftir tilkynningu Bandaríkjanna um ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael, og særðust tugir Palestínumanna í átökum við öryggissveitir. Ákvörðun Bandaríkjanna hefur verið gagnrýnd harðlega. Ísraelar hafa ávalt litið á Jerúsalem sem höfuðborg sína en Palestínumenn líta á austurhluta borgarinnar sem höfuðborg framtíðarríkis Palestínu.Sjá einnig: Staða Jerúsalem – Um hvað snýst málið?Fylkingar Palestínumanna hafa kallað eftir mótmælum í dag og hafa leiðtogar Hamas kallað eftir nýrri uppreisn gegn Ísrael.Víða kom til átaka í gær samkvæmt frétt BBC. Mótmælendur og öryggissveitir Ísrael tókust á á Vesturbakkanum, í Jerúsalem og við landamæri Ísrael og Gaza. Tugir Palestínumanna særðust í átökunum og þá flestir vegna gúmmíkúlna og táragass en einhverjir munu hafa hlotið skotsár. Ekki hafa borist fregnir af sárum meðal öryggissveita Ísrael.Samkvæmt Times of Israel er enn rólegt í Jerúsalem en búist er við miklum mótmælum eftir að föstudagsbænum líkur. Ísraelsmenn búast við tugum þúsunda mótmælenda og munu forsvarsmenn hersins óttast svokallaðar „lone wolf“ árásir í mótmælunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29 Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Yfirvöld í Ísrael hafa undirbúið sig fyrir mikil mótmæli í Jerúsalem og á Vesturbakkanum í dag. Hundruð lögregluþjóna og hermenn eru á svæðunum. Mótmæli hófust í gær, eftir tilkynningu Bandaríkjanna um ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael, og særðust tugir Palestínumanna í átökum við öryggissveitir. Ákvörðun Bandaríkjanna hefur verið gagnrýnd harðlega. Ísraelar hafa ávalt litið á Jerúsalem sem höfuðborg sína en Palestínumenn líta á austurhluta borgarinnar sem höfuðborg framtíðarríkis Palestínu.Sjá einnig: Staða Jerúsalem – Um hvað snýst málið?Fylkingar Palestínumanna hafa kallað eftir mótmælum í dag og hafa leiðtogar Hamas kallað eftir nýrri uppreisn gegn Ísrael.Víða kom til átaka í gær samkvæmt frétt BBC. Mótmælendur og öryggissveitir Ísrael tókust á á Vesturbakkanum, í Jerúsalem og við landamæri Ísrael og Gaza. Tugir Palestínumanna særðust í átökunum og þá flestir vegna gúmmíkúlna og táragass en einhverjir munu hafa hlotið skotsár. Ekki hafa borist fregnir af sárum meðal öryggissveita Ísrael.Samkvæmt Times of Israel er enn rólegt í Jerúsalem en búist er við miklum mótmælum eftir að föstudagsbænum líkur. Ísraelsmenn búast við tugum þúsunda mótmælenda og munu forsvarsmenn hersins óttast svokallaðar „lone wolf“ árásir í mótmælunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29 Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29
Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00