Undirbúa sig fyrir mikil mótmæli Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2017 11:25 Enn sem komið er hafa mótmæli í Jerúsalem verið fámenn. Vísir/AFP Yfirvöld í Ísrael hafa undirbúið sig fyrir mikil mótmæli í Jerúsalem og á Vesturbakkanum í dag. Hundruð lögregluþjóna og hermenn eru á svæðunum. Mótmæli hófust í gær, eftir tilkynningu Bandaríkjanna um ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael, og særðust tugir Palestínumanna í átökum við öryggissveitir. Ákvörðun Bandaríkjanna hefur verið gagnrýnd harðlega. Ísraelar hafa ávalt litið á Jerúsalem sem höfuðborg sína en Palestínumenn líta á austurhluta borgarinnar sem höfuðborg framtíðarríkis Palestínu.Sjá einnig: Staða Jerúsalem – Um hvað snýst málið?Fylkingar Palestínumanna hafa kallað eftir mótmælum í dag og hafa leiðtogar Hamas kallað eftir nýrri uppreisn gegn Ísrael.Víða kom til átaka í gær samkvæmt frétt BBC. Mótmælendur og öryggissveitir Ísrael tókust á á Vesturbakkanum, í Jerúsalem og við landamæri Ísrael og Gaza. Tugir Palestínumanna særðust í átökunum og þá flestir vegna gúmmíkúlna og táragass en einhverjir munu hafa hlotið skotsár. Ekki hafa borist fregnir af sárum meðal öryggissveita Ísrael.Samkvæmt Times of Israel er enn rólegt í Jerúsalem en búist er við miklum mótmælum eftir að föstudagsbænum líkur. Ísraelsmenn búast við tugum þúsunda mótmælenda og munu forsvarsmenn hersins óttast svokallaðar „lone wolf“ árásir í mótmælunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29 Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Yfirvöld í Ísrael hafa undirbúið sig fyrir mikil mótmæli í Jerúsalem og á Vesturbakkanum í dag. Hundruð lögregluþjóna og hermenn eru á svæðunum. Mótmæli hófust í gær, eftir tilkynningu Bandaríkjanna um ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael, og særðust tugir Palestínumanna í átökum við öryggissveitir. Ákvörðun Bandaríkjanna hefur verið gagnrýnd harðlega. Ísraelar hafa ávalt litið á Jerúsalem sem höfuðborg sína en Palestínumenn líta á austurhluta borgarinnar sem höfuðborg framtíðarríkis Palestínu.Sjá einnig: Staða Jerúsalem – Um hvað snýst málið?Fylkingar Palestínumanna hafa kallað eftir mótmælum í dag og hafa leiðtogar Hamas kallað eftir nýrri uppreisn gegn Ísrael.Víða kom til átaka í gær samkvæmt frétt BBC. Mótmælendur og öryggissveitir Ísrael tókust á á Vesturbakkanum, í Jerúsalem og við landamæri Ísrael og Gaza. Tugir Palestínumanna særðust í átökunum og þá flestir vegna gúmmíkúlna og táragass en einhverjir munu hafa hlotið skotsár. Ekki hafa borist fregnir af sárum meðal öryggissveita Ísrael.Samkvæmt Times of Israel er enn rólegt í Jerúsalem en búist er við miklum mótmælum eftir að föstudagsbænum líkur. Ísraelsmenn búast við tugum þúsunda mótmælenda og munu forsvarsmenn hersins óttast svokallaðar „lone wolf“ árásir í mótmælunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29 Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29
Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00