Kobe Bryant peppaði Ernina Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 14:14 Kobe fer ekki leynt með það að hann er mikill stuðningsmaður Philadelphia Eagles. Vísir/Getty Kobe Bryant, einn besti leikmaður í sögu NBA deildarinnar, hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Philadelphia Eagles æfa nú á velli hafnaboltaliðsins Los Angeles Angels fyrir leikinn gegn Rams, stuttu frá heimili Kobe Bryant. Kobe Bryant, sem vann NBA deildina fimm sinnum með Los Angeles Lakers, er fæddur í Philadelpha og hefur haldið með Eagles liðinu frá unga aldri. Kobe segist verða það stressaður þegar hann horfir á Eagles leiki að hann þori ekki að hreyfa sig ef liðið er að vinna en sé liðið að tapa skipti hann um sæti þangað til betur gangi. Þá þori hann varla að tala um gott gengi liðsins á þessu ári því hann sé hræddur um að „jinxa“ liðið. Aðspurður hver skilaboð hans voru til leikmanna Eagles var svarið einfalt. Eagles leikmennirnir mættu ekki láta velgengnina á þessu tímabili stíga sér til höfuðs. „Þetta snýst allt um smáatriðin, það má aldrei gleyma því. Það verður mikið „hype“ og mikið tal um að liðið eigi að vinna ofurskálina (Super Bowl), en þeir mega ekki láta slíkt tal stíga sér til höfuðs.“ Þá gat Kobe ekki leynt ánægju sinni með það að hafa fengið að hitta leikmenn liðsins. „Ég er í skýjunum að hafa fengið að hitta liðið. Að labba inn í herbergið og sjá flotta græna Eagles litinn, ekki þennan ljóta Boston Celtics græna, var frábær tilfinning.“ Stórleikur Los Angeles Rams (9-3) og Philadelphia Eagles (10-2) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun, frá kl 21:25. NFL Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Kobe Bryant, einn besti leikmaður í sögu NBA deildarinnar, hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Philadelphia Eagles æfa nú á velli hafnaboltaliðsins Los Angeles Angels fyrir leikinn gegn Rams, stuttu frá heimili Kobe Bryant. Kobe Bryant, sem vann NBA deildina fimm sinnum með Los Angeles Lakers, er fæddur í Philadelpha og hefur haldið með Eagles liðinu frá unga aldri. Kobe segist verða það stressaður þegar hann horfir á Eagles leiki að hann þori ekki að hreyfa sig ef liðið er að vinna en sé liðið að tapa skipti hann um sæti þangað til betur gangi. Þá þori hann varla að tala um gott gengi liðsins á þessu ári því hann sé hræddur um að „jinxa“ liðið. Aðspurður hver skilaboð hans voru til leikmanna Eagles var svarið einfalt. Eagles leikmennirnir mættu ekki láta velgengnina á þessu tímabili stíga sér til höfuðs. „Þetta snýst allt um smáatriðin, það má aldrei gleyma því. Það verður mikið „hype“ og mikið tal um að liðið eigi að vinna ofurskálina (Super Bowl), en þeir mega ekki láta slíkt tal stíga sér til höfuðs.“ Þá gat Kobe ekki leynt ánægju sinni með það að hafa fengið að hitta leikmenn liðsins. „Ég er í skýjunum að hafa fengið að hitta liðið. Að labba inn í herbergið og sjá flotta græna Eagles litinn, ekki þennan ljóta Boston Celtics græna, var frábær tilfinning.“ Stórleikur Los Angeles Rams (9-3) og Philadelphia Eagles (10-2) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun, frá kl 21:25.
NFL Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira