Frægur leikari sagði henni að slaka á vegna Harvey Weinstein-málsins Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 20:58 Jessica Chastain. Vísir/Gety Allt frá því mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein komst í hámæli fyrr í haust hefur leikkonan Jessica Chastain verið iðin við að tjá sig frjálslega um það mikla vandamál sem kynferðisleg áreitni er innan kvikmyndabransans. Hún hefur mest látið heyra í sér á Twitter en hún hefur greint frá því að frægur leikari hefði beðið hana um tjá sig ekki svo mikið um Harvey Weinstein. Hún var gestur í þætti Graham Norton í vikunni en þar sagðist hún hafa fengið tölvupóst frá leikaranum fræga, sem hún nefnir ekki á nafn, sem bað hana um að slaka á. „Mér fannst það mjög sorglegt og get aðeins hugsað mér að hann hafi ekki skilið þá miklu byltingu sem átti sér stað,“ sagði Chastain í þætti Graham Norton. Chastain hafði greint frá því á Twitter að hún hefði verið vöruð við Weinstein frá því hún steig sín fyrstu skref í bransanum. Sömuleiðis tjáði hún sig um ásakanir á hendur leikstjóranum Bryan Singer. Í viðtali við Daily Beast sagði hún það ekki koma til greina að hafa sig hæga í þessum málum. Hún sagði kvikmyndabransann hafa skapað þá goðsögn að leikarar og leikkonur muni ekki eiga langan feril fyrir höndum ef farið er gegn kerfinu. „Ég mun ekki láta það viðgangast,“ sagði Chastain við Daily Beast. Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Allt frá því mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein komst í hámæli fyrr í haust hefur leikkonan Jessica Chastain verið iðin við að tjá sig frjálslega um það mikla vandamál sem kynferðisleg áreitni er innan kvikmyndabransans. Hún hefur mest látið heyra í sér á Twitter en hún hefur greint frá því að frægur leikari hefði beðið hana um tjá sig ekki svo mikið um Harvey Weinstein. Hún var gestur í þætti Graham Norton í vikunni en þar sagðist hún hafa fengið tölvupóst frá leikaranum fræga, sem hún nefnir ekki á nafn, sem bað hana um að slaka á. „Mér fannst það mjög sorglegt og get aðeins hugsað mér að hann hafi ekki skilið þá miklu byltingu sem átti sér stað,“ sagði Chastain í þætti Graham Norton. Chastain hafði greint frá því á Twitter að hún hefði verið vöruð við Weinstein frá því hún steig sín fyrstu skref í bransanum. Sömuleiðis tjáði hún sig um ásakanir á hendur leikstjóranum Bryan Singer. Í viðtali við Daily Beast sagði hún það ekki koma til greina að hafa sig hæga í þessum málum. Hún sagði kvikmyndabransann hafa skapað þá goðsögn að leikarar og leikkonur muni ekki eiga langan feril fyrir höndum ef farið er gegn kerfinu. „Ég mun ekki láta það viðgangast,“ sagði Chastain við Daily Beast.
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17
Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10