Trump segir að reka ætti blaðamann sem bað hann afsökunar Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 23:44 Donald Trump í Pensacola í gær. Vísir/Getty „Það ætti að reka hann,“ segir forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, um blaðamann bandaríska dagblaðsins Washington Post sem hefur beðist afsökunar á því að deilt mynd sem átti að sýna að fáir hafi verið viðstaddir ræðu forsetans í Flórída í gærkvöldi. Ræðuna hélt Trump í Pensacola-höllinni þar sem hann hvatti kjósendur til að veita Repúblikanum Roy Moore atkvæði sitt. Eftir kosningafundinn birti Trump tíst þar sem hann þakkaði fyrir sig og sagði áhorfendastúkurnar hafa verið „pakkaðar“.Töluverður fjöldi var samankominn þegar Trump hélt ræðu sína í Pensacola-höllinni í gær.Vísir/GettySkömmu síðar fór mynd í deilingu af kosningafundinum sem átti að sýna fram á að staðhæfing Trumps um mætingu á kosningafundinn hefði ekki verið sannleikanum samkvæm. Sú mynd var hins vegar tekin fyrr um kvöldið, áður en Trump hélt ræðu sína.Trump minntist á þetta á Twitter í dag þar sem hann sagði blaðamann Washington Post, Dave Weigel, hafa deilt þessari mynd sem hafi verið tekin klukkustundum áður en hann mætti á svæðið og þúsundir hafi beðið eftir að komast inn. Hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Washington Post og að þessi staðhæfing yrði dregin til baka.Weigel varð við því, baðst afsökunar og eyddi myndinni. Hann sagði þetta hafa verið slæmt tíst af sinni hálfu, en ekki frétt frá Washington Post.Trump sagði í kvöld á Twitter að Weigel hefði viðurkennt mistök og fór fram á að hann yrði rekinn. .@daveweigel of the Washington Post just admitted that his picture was a FAKE (fraud?) showing an almost empty arena last night for my speech in Pensacola when, in fact, he knew the arena was packed (as shown also on T.V.). FAKE NEWS, he should be fired.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 .@DaveWeigel @WashingtonPost put out a phony photo of an empty arena hours before I arrived @ the venue, w/ thousands of people outside, on their way in. Real photos now shown as I spoke. Packed house, many people unable to get in. Demand apology & retraction from FAKE NEWS WaPo! pic.twitter.com/XAblFGh1ob— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 Sure thing: I apologize. I deleted the photo after @dmartosko told me I'd gotten it wrong. Was confused by the image of you walking in the bottom right corner. https://t.co/fQY7GMNSaD— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 It was a bad tweet on my personal account, not a story for Washington Post. I deleted it after like 20 minutes. Very fair to call me out.Everything I say on Twitter is a joke, except what I say about @swin24. https://t.co/tI7SQnpoN9— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
„Það ætti að reka hann,“ segir forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, um blaðamann bandaríska dagblaðsins Washington Post sem hefur beðist afsökunar á því að deilt mynd sem átti að sýna að fáir hafi verið viðstaddir ræðu forsetans í Flórída í gærkvöldi. Ræðuna hélt Trump í Pensacola-höllinni þar sem hann hvatti kjósendur til að veita Repúblikanum Roy Moore atkvæði sitt. Eftir kosningafundinn birti Trump tíst þar sem hann þakkaði fyrir sig og sagði áhorfendastúkurnar hafa verið „pakkaðar“.Töluverður fjöldi var samankominn þegar Trump hélt ræðu sína í Pensacola-höllinni í gær.Vísir/GettySkömmu síðar fór mynd í deilingu af kosningafundinum sem átti að sýna fram á að staðhæfing Trumps um mætingu á kosningafundinn hefði ekki verið sannleikanum samkvæm. Sú mynd var hins vegar tekin fyrr um kvöldið, áður en Trump hélt ræðu sína.Trump minntist á þetta á Twitter í dag þar sem hann sagði blaðamann Washington Post, Dave Weigel, hafa deilt þessari mynd sem hafi verið tekin klukkustundum áður en hann mætti á svæðið og þúsundir hafi beðið eftir að komast inn. Hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Washington Post og að þessi staðhæfing yrði dregin til baka.Weigel varð við því, baðst afsökunar og eyddi myndinni. Hann sagði þetta hafa verið slæmt tíst af sinni hálfu, en ekki frétt frá Washington Post.Trump sagði í kvöld á Twitter að Weigel hefði viðurkennt mistök og fór fram á að hann yrði rekinn. .@daveweigel of the Washington Post just admitted that his picture was a FAKE (fraud?) showing an almost empty arena last night for my speech in Pensacola when, in fact, he knew the arena was packed (as shown also on T.V.). FAKE NEWS, he should be fired.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 .@DaveWeigel @WashingtonPost put out a phony photo of an empty arena hours before I arrived @ the venue, w/ thousands of people outside, on their way in. Real photos now shown as I spoke. Packed house, many people unable to get in. Demand apology & retraction from FAKE NEWS WaPo! pic.twitter.com/XAblFGh1ob— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 Sure thing: I apologize. I deleted the photo after @dmartosko told me I'd gotten it wrong. Was confused by the image of you walking in the bottom right corner. https://t.co/fQY7GMNSaD— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 It was a bad tweet on my personal account, not a story for Washington Post. I deleted it after like 20 minutes. Very fair to call me out.Everything I say on Twitter is a joke, except what I say about @swin24. https://t.co/tI7SQnpoN9— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira