Var með fullt af litlum myndum af sjálfum sér á skónum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 23:30 Jay Ajayi. Vísir/Getty Leikmenn NFL-deildarinnar spila margir í sérhönnuðum skóm í leikjum sínum og sumir þeirra eru afar litríkir. Ein stjarna Philadelphia Eagles liðsins gekk einu skrefi lengra við hönnunina á skónum sínum fyrir leikinn sinn um helgina. Hér erum við að tala um hlauparann Jay Ajayi sem er nýkominn til Philadelphia Eagles frá Miami Dolphins þar sem honum var svo gott sem hent út eftir ósætti við þjálfarann. Jay Ajayi hefur byrjað mjög vel með liði Philadelphia Eagles og er greinilega með sjálfstraustið í botni. Eagles liðið er líka með besta árangurinn í deildinni og líklegt til afreka á leiktíðinni. Ajayi mætti nefnilega í leikinn í nótt en það var lokaleikur dagsins, svokallaður Sunnudagskvöldsleikur, „Sunday Night Football,“ sem er vanalega sá leikur sem fær hvað mesta áhorfið í hverri viku. Jay Ajayi vissi því að augu margra væri á leiknum og kappinn bauð því upp á mjög sérstaka skó. Hann mætti í skóm sem voru með fullt af litlum myndum af honum sjálfum. Þetta voru reyndar ekki ljósmyndir heldur svokölluð tjámerki, „emoji“ en Jay Ajayi var líka búinn að láta teikna upp tjámerki af sjálfum sér. Jay Ajayi leið líka vel í skónum og náði meðal annars þessu frábæra hlaupi í gegnum vörn Dallas Cowboys.Choo. Choo.#FlyEaglesFlypic.twitter.com/zPFnOjwGPd — Philadelphia Eagles (@Eagles) November 20, 2017 Það má síðan sjá alla dýrðina á þessum myndum á Twitter síðu BBC sem og fleiri myndir af skónum hans á hans eigin Twitter-síðu.Gets his own #JayTrain emoji And a pair of customised cleats to match Join the @Eagles ✅ Rushes for 71-yards, the longest run of his career It's safe to say Jay Ajayi is loving life in Philadelphia #NFLUKpic.twitter.com/upHWAaLBkU — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2017Pregame Heat for tomorrow!!! #JayTrainpic.twitter.com/DOBi4Z8UVh — Jay Ajayi (@JayTrain) November 18, 2017 NFL Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Sjá meira
Leikmenn NFL-deildarinnar spila margir í sérhönnuðum skóm í leikjum sínum og sumir þeirra eru afar litríkir. Ein stjarna Philadelphia Eagles liðsins gekk einu skrefi lengra við hönnunina á skónum sínum fyrir leikinn sinn um helgina. Hér erum við að tala um hlauparann Jay Ajayi sem er nýkominn til Philadelphia Eagles frá Miami Dolphins þar sem honum var svo gott sem hent út eftir ósætti við þjálfarann. Jay Ajayi hefur byrjað mjög vel með liði Philadelphia Eagles og er greinilega með sjálfstraustið í botni. Eagles liðið er líka með besta árangurinn í deildinni og líklegt til afreka á leiktíðinni. Ajayi mætti nefnilega í leikinn í nótt en það var lokaleikur dagsins, svokallaður Sunnudagskvöldsleikur, „Sunday Night Football,“ sem er vanalega sá leikur sem fær hvað mesta áhorfið í hverri viku. Jay Ajayi vissi því að augu margra væri á leiknum og kappinn bauð því upp á mjög sérstaka skó. Hann mætti í skóm sem voru með fullt af litlum myndum af honum sjálfum. Þetta voru reyndar ekki ljósmyndir heldur svokölluð tjámerki, „emoji“ en Jay Ajayi var líka búinn að láta teikna upp tjámerki af sjálfum sér. Jay Ajayi leið líka vel í skónum og náði meðal annars þessu frábæra hlaupi í gegnum vörn Dallas Cowboys.Choo. Choo.#FlyEaglesFlypic.twitter.com/zPFnOjwGPd — Philadelphia Eagles (@Eagles) November 20, 2017 Það má síðan sjá alla dýrðina á þessum myndum á Twitter síðu BBC sem og fleiri myndir af skónum hans á hans eigin Twitter-síðu.Gets his own #JayTrain emoji And a pair of customised cleats to match Join the @Eagles ✅ Rushes for 71-yards, the longest run of his career It's safe to say Jay Ajayi is loving life in Philadelphia #NFLUKpic.twitter.com/upHWAaLBkU — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2017Pregame Heat for tomorrow!!! #JayTrainpic.twitter.com/DOBi4Z8UVh — Jay Ajayi (@JayTrain) November 18, 2017
NFL Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Sjá meira