Loka vegum vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. nóvember 2017 22:24 Vindaspá Veðurstofu Íslands á miðnætti í kvöld. veðurstofa íslands Vegagerðin hefur lokað Siglufjarðarvegi sem og veginum um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Verða vegirnir ekki skoðaðir fyrr en í birtingu í fyrramálið að því er segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Samkvæmt vegkorti á vef Vegagerðarinnar er einnig búið að loka veginum um Þverárfjall og þá verður veginum um Súðavíkurhlíð lokað á miðnætti og verður hann ekki skoðaður fyrr en í birtingu á morgun. „Það er smálægð skammt norður af Tjörnesi og það er hvasst vestan við hana, sem er frá Tröllaskaganum og vestur á Vestfirði en aftur á móti ekki hvasst í Þingeyjarsýslu. Þeir eru í einhvers konar svikalogni frá þessari smálægð en þetta gerist stundum í norðanátt, það að það koma svona smá hnútar með henni og þá lægir stundum á afmörkuðu svæði en herðir á annars staðar í staðinn,“ segir Teitur Arason, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Það er því hvassviðri eða stormur og áköf snjókoma á Norðvesturlandi og yfir á Vestfirði en að sögn Teits verður norðanáttin ríkjandi í þessari viku. „Það er svona misjafnlega hvöss norðanátt en þó alltaf þannig að hún verður verulega til trafala. Spáin gerir ráð fyrir því að þetta fari svona að ganga niður á laugardaginn,“ segir Teitur. Það sé því hvassviðri og snjókoma í kortunum norðanlands og þá gætu landsmenn sunnan heiða einnig fundið fyrir norðanáttum í öflugum vindstrengjum.Veðurhorfur á landinu samkvæmt vef Veðurstofu Íslands:Norðan 13-23 í kvöld, hvassast NV-til, en mun hægari á A-verðu landinu. Snjókoma á Vestfjörðum og Norðurlandi, annars víða él.Norðaustan 15-23 með snjókomu og síðar éljum á morgun, en úrkomulítið á SV-lands. Dregur úr vindi norðan heiða síðdegis. Frost 0 til 7 stig.Á miðvikudag:Norðan og norðaustan 13-18 m/s, en 18-23 á Suðausturlandi síðdegis og einnig á stöku stað við fjöll suðvestanlands. Snjókoma eða él norðan- og austanlands, en þurrt sunnan heiða. Frost 0 til 6 stig.Á fimmtudag og föstudag:Norðan hvassviðri eða stormur. Snjókoma eða él, en úrkomulaust um sunnanvert landið. Áfram frost um allt land.Á laugardag:Allhvöss eða hvöss norðanátt í fyrstu með éljum á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan heiða. Fer að lægja eftir hádegi, fyrst vestantil á landinu. Frost 0 til 7 stig.Færð og aðstæður á vegum:Það er hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi.Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Vesturlandi og eitthvað um éljagang. Snjóþekja og mjög mikil skafrenningur er á Holtavörðuheiði og slæmt ferðaveður. Á Vestfjörðum og á Norðurlandi fer færð og veður versnandi. Hálka eða snjóþekja og éljagagnur eða skafrenningur á flestum leiðum á láglendi en þæfingur eða þungfært og skafreningur á fjallvegum og ekkert ferðaveður.Búast má við að færð spillist fljótlega eftir að þjónustu líkur á Norðurlandi og Vestfjörðum.Á Austur- og Suðausturlandi er víða hálka eða snjóþekja en greiðfært frá Norðfirði suður að Höfn. Veður Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Vegagerðin hefur lokað Siglufjarðarvegi sem og veginum um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Verða vegirnir ekki skoðaðir fyrr en í birtingu í fyrramálið að því er segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Samkvæmt vegkorti á vef Vegagerðarinnar er einnig búið að loka veginum um Þverárfjall og þá verður veginum um Súðavíkurhlíð lokað á miðnætti og verður hann ekki skoðaður fyrr en í birtingu á morgun. „Það er smálægð skammt norður af Tjörnesi og það er hvasst vestan við hana, sem er frá Tröllaskaganum og vestur á Vestfirði en aftur á móti ekki hvasst í Þingeyjarsýslu. Þeir eru í einhvers konar svikalogni frá þessari smálægð en þetta gerist stundum í norðanátt, það að það koma svona smá hnútar með henni og þá lægir stundum á afmörkuðu svæði en herðir á annars staðar í staðinn,“ segir Teitur Arason, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Það er því hvassviðri eða stormur og áköf snjókoma á Norðvesturlandi og yfir á Vestfirði en að sögn Teits verður norðanáttin ríkjandi í þessari viku. „Það er svona misjafnlega hvöss norðanátt en þó alltaf þannig að hún verður verulega til trafala. Spáin gerir ráð fyrir því að þetta fari svona að ganga niður á laugardaginn,“ segir Teitur. Það sé því hvassviðri og snjókoma í kortunum norðanlands og þá gætu landsmenn sunnan heiða einnig fundið fyrir norðanáttum í öflugum vindstrengjum.Veðurhorfur á landinu samkvæmt vef Veðurstofu Íslands:Norðan 13-23 í kvöld, hvassast NV-til, en mun hægari á A-verðu landinu. Snjókoma á Vestfjörðum og Norðurlandi, annars víða él.Norðaustan 15-23 með snjókomu og síðar éljum á morgun, en úrkomulítið á SV-lands. Dregur úr vindi norðan heiða síðdegis. Frost 0 til 7 stig.Á miðvikudag:Norðan og norðaustan 13-18 m/s, en 18-23 á Suðausturlandi síðdegis og einnig á stöku stað við fjöll suðvestanlands. Snjókoma eða él norðan- og austanlands, en þurrt sunnan heiða. Frost 0 til 6 stig.Á fimmtudag og föstudag:Norðan hvassviðri eða stormur. Snjókoma eða él, en úrkomulaust um sunnanvert landið. Áfram frost um allt land.Á laugardag:Allhvöss eða hvöss norðanátt í fyrstu með éljum á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan heiða. Fer að lægja eftir hádegi, fyrst vestantil á landinu. Frost 0 til 7 stig.Færð og aðstæður á vegum:Það er hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi.Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Vesturlandi og eitthvað um éljagang. Snjóþekja og mjög mikil skafrenningur er á Holtavörðuheiði og slæmt ferðaveður. Á Vestfjörðum og á Norðurlandi fer færð og veður versnandi. Hálka eða snjóþekja og éljagagnur eða skafrenningur á flestum leiðum á láglendi en þæfingur eða þungfært og skafreningur á fjallvegum og ekkert ferðaveður.Búast má við að færð spillist fljótlega eftir að þjónustu líkur á Norðurlandi og Vestfjörðum.Á Austur- og Suðausturlandi er víða hálka eða snjóþekja en greiðfært frá Norðfirði suður að Höfn.
Veður Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira