Liverpool og Real Madrid eiga eitt sameiginlegt í Meistaradeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 13:00 Philippe Coutinho. Vísir/Getty Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. Leikirnir hefjast allir klukkan 19.45 en klukkan 19.15 fer Meistaradeildarmessan í loftið þar sem má fylgjast með öllum leikjum kvöldsins samtímis. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskrá eftir leikina eða klukkan 21.45. Það er langt liðið á riðlakeppnina enda aðeins ein umferð eftir að loknum leikjunum í kvöld. Tvö lið í þessum fjórum riðlum hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum en það eru ensku liðin Manchester City og Tottenham. City hefur unnið alla fjóra leiki sína í F-riðli en Tottenham er með 3 sigra og 1 jafntefli í H-riðli. Svo eru það liðin sem fá í kvöld tækifæri til að fylgja Manchester City og Tottenham í útsláttarkeppnina. Liverpool og Real Madrid eiga þar margt sameiginlegt. Liverpool, Sevilla, Shakhtar, Porto og Real Madrid eiga öll möguleika á því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hér fyrir neðan skulum við skoða hvernig þau fara að því.E-riðill: Spartak Moskva (5 stig) mætir Maribor (1 stig) og Sevilla (7 stig) mætir Liverpool (8 stig) O Liverpool kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Spartak Moskva tapar sínum leik. O Sevilla kemst áfram með sigri.F-riðill: Napoli (3 stig) mætir Shakhtar Donetsk (9 stig) og Manchester City (12 stig) mætir Feyenoord (0 stig) O Manchester City er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Shakhtar kemst áfram ef liðið tapar ekki sínum leik á móti Napoli.G-riðill: Besiktas (10 stig) mætir Porto (6 stig) og Monakó (2 stig) mætir RB Leipzig (4 stig) O Besiktas er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Porto kemst áfram með sigri svo framarlega sem RB Leipzig vinnur ekki sinn leikG-riðill: Borussia Dortmund (2 stig) mætir Tottenham Hotspur (10 stig) og APOEL (2 stig) mætir Real Madrid (7 stig) O Tottenham er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Real Madrid kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Dortmund nær ekki að vinna sinn leik. Það má lesa meira um möguleikana á heimsíðu UEFA. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. Leikirnir hefjast allir klukkan 19.45 en klukkan 19.15 fer Meistaradeildarmessan í loftið þar sem má fylgjast með öllum leikjum kvöldsins samtímis. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskrá eftir leikina eða klukkan 21.45. Það er langt liðið á riðlakeppnina enda aðeins ein umferð eftir að loknum leikjunum í kvöld. Tvö lið í þessum fjórum riðlum hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum en það eru ensku liðin Manchester City og Tottenham. City hefur unnið alla fjóra leiki sína í F-riðli en Tottenham er með 3 sigra og 1 jafntefli í H-riðli. Svo eru það liðin sem fá í kvöld tækifæri til að fylgja Manchester City og Tottenham í útsláttarkeppnina. Liverpool og Real Madrid eiga þar margt sameiginlegt. Liverpool, Sevilla, Shakhtar, Porto og Real Madrid eiga öll möguleika á því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hér fyrir neðan skulum við skoða hvernig þau fara að því.E-riðill: Spartak Moskva (5 stig) mætir Maribor (1 stig) og Sevilla (7 stig) mætir Liverpool (8 stig) O Liverpool kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Spartak Moskva tapar sínum leik. O Sevilla kemst áfram með sigri.F-riðill: Napoli (3 stig) mætir Shakhtar Donetsk (9 stig) og Manchester City (12 stig) mætir Feyenoord (0 stig) O Manchester City er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Shakhtar kemst áfram ef liðið tapar ekki sínum leik á móti Napoli.G-riðill: Besiktas (10 stig) mætir Porto (6 stig) og Monakó (2 stig) mætir RB Leipzig (4 stig) O Besiktas er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Porto kemst áfram með sigri svo framarlega sem RB Leipzig vinnur ekki sinn leikG-riðill: Borussia Dortmund (2 stig) mætir Tottenham Hotspur (10 stig) og APOEL (2 stig) mætir Real Madrid (7 stig) O Tottenham er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Real Madrid kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Dortmund nær ekki að vinna sinn leik. Það má lesa meira um möguleikana á heimsíðu UEFA.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti