Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2017 13:30 Maðurinn sem grunaður er í málinu var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í hádeginu í dag. Vísir/Anton Brink Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 6. desember. Parið var leitt fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur um hádegisbil í dag. Dómari tók sér frest áður en hann kvað upp úrskurð sinn og óskaði meðal annars eftir frekari gögnum. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi nú að dómarinn hafi orðið við kröfu lögreglunnar um að úrskurða parið í gæsluvarðhald til 6. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann sagði það ekki liggja fyrir að svo stöddu hvort parið hefði kært þennan úrskurð til Hæstaréttar.Fólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri.Vísir/Anton BrinkFólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Er annar einstaklingurinn Íslendingur en hinn af erlendu bergi brotinn. Hefur rannsókn málsins staðið yfir í þrjár vikur. Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Á tveimur þeirra voru þrjár konur á þrítugsaldri. Til rannsóknar er hvort þær séu þolendur mansals og verða þeim fundin viðeigandi úrræði. Í húsleit lögreglu var lagt hald á tölvu- og símagögn, auk fjármuna. Grímur segir fjármunina sem lagt var hald á hlaupa á milljónum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan telji sig vita um kaupendur.*Fréttin var uppfærð klukkan 14:20Vísir/Anton Brink Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 6. desember. Parið var leitt fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur um hádegisbil í dag. Dómari tók sér frest áður en hann kvað upp úrskurð sinn og óskaði meðal annars eftir frekari gögnum. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi nú að dómarinn hafi orðið við kröfu lögreglunnar um að úrskurða parið í gæsluvarðhald til 6. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann sagði það ekki liggja fyrir að svo stöddu hvort parið hefði kært þennan úrskurð til Hæstaréttar.Fólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri.Vísir/Anton BrinkFólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Er annar einstaklingurinn Íslendingur en hinn af erlendu bergi brotinn. Hefur rannsókn málsins staðið yfir í þrjár vikur. Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Á tveimur þeirra voru þrjár konur á þrítugsaldri. Til rannsóknar er hvort þær séu þolendur mansals og verða þeim fundin viðeigandi úrræði. Í húsleit lögreglu var lagt hald á tölvu- og símagögn, auk fjármuna. Grímur segir fjármunina sem lagt var hald á hlaupa á milljónum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan telji sig vita um kaupendur.*Fréttin var uppfærð klukkan 14:20Vísir/Anton Brink
Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58