Herja nú á ISIS í eyðimörkinn Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2017 16:49 Hermenn hafa þurft að eiga við jarðsprengjur og aðrar sprengjur sem vígamennirnir hafa skilið eftir sig. Vísir/AFP Írakski herinn og sveitir vopnaðra sjálfboðaliða, sem kallast Popular Mobilisation Forces, hófu sókn sína gegn Íslamska ríkinu í strábýlli eyðimörk Írak. Vígamenn hryðjuverkasamtakanna hafa verið reknir frá öllum helstu bæjum og borgum landsins. Markmið aðgerðarinnar er að koma í veg fyrir að ISIS-liðar geti skotið niður rótum á svæðinu og notað það til þess að felast og undirbúa árásir. Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, segir að þó kalífadæmi ISIS hafi verið brotið á bak aftur, muni hann ekki lýsa yfir sigri gegn samtökunum fyrr en vígamennirnir hafi einnig verið reknir úr eyðimörkinni.Samkvæmt frétt Reuters hefur herinn þegar hreinsað 77 smá þorp og um 5.800 ferkílómetra.Iraqi forces launch a major offensive to flush Islamic State group fighters out of a desert region near the border with Syria pic.twitter.com/oqXgnztc15— AFP news agency (@AFP) November 23, 2017 Abu Bakr al-Baghdadi, stjórnandi ISIS, er talinn vera í felum í eyðimörkinni á milli Sýrlands og Írak. Hermenn hafa þurft að eiga við jarðsprengjur og aðrar sprengjur sem vígamennirnir hafa skilið eftir sig. Þegar herinn sækir að þorpum hafa þyrlur verið notaðar til stuðnings og munu þær hafa reynst vel gegn vígamönnum sem reyna að flýja undan hernum. Lítið sem ekkert skjól er í eyðimörkinni. Sérfræðingar hafa varað við því að fall kalífadæmisins muni og jafnvel hafi leitt til þess að meðlimir samtakanna muni fara í felur og einbeita sér að skæruhernaði og hryðjuverkaárásum. Mið-Austurlönd Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Írakski herinn og sveitir vopnaðra sjálfboðaliða, sem kallast Popular Mobilisation Forces, hófu sókn sína gegn Íslamska ríkinu í strábýlli eyðimörk Írak. Vígamenn hryðjuverkasamtakanna hafa verið reknir frá öllum helstu bæjum og borgum landsins. Markmið aðgerðarinnar er að koma í veg fyrir að ISIS-liðar geti skotið niður rótum á svæðinu og notað það til þess að felast og undirbúa árásir. Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, segir að þó kalífadæmi ISIS hafi verið brotið á bak aftur, muni hann ekki lýsa yfir sigri gegn samtökunum fyrr en vígamennirnir hafi einnig verið reknir úr eyðimörkinni.Samkvæmt frétt Reuters hefur herinn þegar hreinsað 77 smá þorp og um 5.800 ferkílómetra.Iraqi forces launch a major offensive to flush Islamic State group fighters out of a desert region near the border with Syria pic.twitter.com/oqXgnztc15— AFP news agency (@AFP) November 23, 2017 Abu Bakr al-Baghdadi, stjórnandi ISIS, er talinn vera í felum í eyðimörkinni á milli Sýrlands og Írak. Hermenn hafa þurft að eiga við jarðsprengjur og aðrar sprengjur sem vígamennirnir hafa skilið eftir sig. Þegar herinn sækir að þorpum hafa þyrlur verið notaðar til stuðnings og munu þær hafa reynst vel gegn vígamönnum sem reyna að flýja undan hernum. Lítið sem ekkert skjól er í eyðimörkinni. Sérfræðingar hafa varað við því að fall kalífadæmisins muni og jafnvel hafi leitt til þess að meðlimir samtakanna muni fara í felur og einbeita sér að skæruhernaði og hryðjuverkaárásum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira