Svartur föstudagur aldrei verið stærri hér á landi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 24. nóvember 2017 22:00 Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónsutu, segir að Black friday eða Svartur föstudagur hafi aldrei verið stærri en í ár. Fjöldi verslana um allt land tók þátt í deginum og bauð afslátt í tilefni dagsins. Black Friday eða Svartur föstudagur er einn stærsti verslunardagur Bandaríkjanna, en hann markar jafnframt upphaf jólavertíðarinnar vestanhafs. Síðustu ár hafa verslanir á Íslandi tekið þátt í deginum og bjóða tilboð í tilefni dagsins. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir að dagurinn hafi verið að þróas smám saman hér á landi undanfarin ár en hafi aldrei verið stærri en nú. „Það er töluvert síðan þetta byrjaði en þetta byrjaði smátt. Í fyrra sáum við algjöra sprengju en núna enn meira. Þannig að það er algjörlega frábært. Það eru fullar verslanir og það er það sem við viljum,“ segir Margrét. Hún segir að fyrirtæki séu nú virkilega farin að nýta sér daginn í viðskiptalegum tilgangi. Þá hafi dagurinn góð áhrif á jólaverslunina. „Þetta dreifist betur og ekki bara það en við sjáum mikla aukningu. Miðað við okkar tölur þá virðist vera að verslunin sé að færast heim.“ Þá voru starfsmenn verslana sem fréttastofa ræddi við sammála um að dagurinn væri að skila góðum árangri fyrir íslenska verslun. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónsutu, segir að Black friday eða Svartur föstudagur hafi aldrei verið stærri en í ár. Fjöldi verslana um allt land tók þátt í deginum og bauð afslátt í tilefni dagsins. Black Friday eða Svartur föstudagur er einn stærsti verslunardagur Bandaríkjanna, en hann markar jafnframt upphaf jólavertíðarinnar vestanhafs. Síðustu ár hafa verslanir á Íslandi tekið þátt í deginum og bjóða tilboð í tilefni dagsins. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir að dagurinn hafi verið að þróas smám saman hér á landi undanfarin ár en hafi aldrei verið stærri en nú. „Það er töluvert síðan þetta byrjaði en þetta byrjaði smátt. Í fyrra sáum við algjöra sprengju en núna enn meira. Þannig að það er algjörlega frábært. Það eru fullar verslanir og það er það sem við viljum,“ segir Margrét. Hún segir að fyrirtæki séu nú virkilega farin að nýta sér daginn í viðskiptalegum tilgangi. Þá hafi dagurinn góð áhrif á jólaverslunina. „Þetta dreifist betur og ekki bara það en við sjáum mikla aukningu. Miðað við okkar tölur þá virðist vera að verslunin sé að færast heim.“ Þá voru starfsmenn verslana sem fréttastofa ræddi við sammála um að dagurinn væri að skila góðum árangri fyrir íslenska verslun.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira