Celtics óstöðvandi á meðan ekkert gengur hjá Oklahoma City Thunder | Myndbönd Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2017 09:23 Gaman hjá Celtics þessa dagana vísir/getty Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtics þessa dagana en liðið vann enn einn leikinn í nótt þegar þeir fóru til Indiana og lögðu Pacers. Alls fóru 10 leikir fram vestanhafs í NBA boltanum í nótt. Pacers byrjaði leikinn betur en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sjötta sigri Celtics í röð. Lokatölur 98-108 og hélt Kyrie Irving uppteknum hætti í stigaskorun með því að setja 25 stig á töfluna. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder þó liðið skarti þríeykinu Russell Westbrook, Paul George og Carmelo Anthony. Í nótt beið liðið lægri hlut fyrir Dallas Mavericks, 97-81. Gamla brýnið Dirk Nowitzki sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir 39 ára aldur en hann setti niður 19 stig sem er það mesta hjá honum á tímabilinu til þessa en þetta var aðeins fimmti sigur Dallas í vetur. Tröllatvenna Anthony Davis dugði skammt þegar New Orleans Pelicans heimsótti meistarana í Golden State Warriors. Davis skoraði 30 stig og tók 15 fráköst í fimmtán stiga tapi, 110-95. Kevin Durant er frá vegna meiðsla þessa dagana og voru þeir Stephen Curry og Klay Thompson atkvæðamestir í liði Warriors með 27 og 24 stig. James Harden átti frábæran leik í liði Houston Rockets sem lagði New York Knicks að velli, 117-102. Harden setti niður 37 stig og gaf 10 stoðsendingar en Michael Beasley var atkvæðamestur í liði Knicks með 30 stig. Stór skörð voru höggvin í lið Knicks þar sem hvorki Enes Kanter né Kristaps Porzingis voru með. Úrslit næturinnarPhiladelphia 76ers 130-111 Orlando Magic Charlotte Bobcats 86-106 San Antonio Spurs Washington Wizards 105-108 Portland Trailblazers Atlanta Hawks 78-112 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-108 Boston Celtics Houston Rockets 117-102 New York Knicks Golden State Warriors 110-95 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 97-81 Oklahoma City Thunder Utah Jazz 121-108 Milwaukee Bucks Sacramento Kings 95-97 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtics þessa dagana en liðið vann enn einn leikinn í nótt þegar þeir fóru til Indiana og lögðu Pacers. Alls fóru 10 leikir fram vestanhafs í NBA boltanum í nótt. Pacers byrjaði leikinn betur en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sjötta sigri Celtics í röð. Lokatölur 98-108 og hélt Kyrie Irving uppteknum hætti í stigaskorun með því að setja 25 stig á töfluna. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder þó liðið skarti þríeykinu Russell Westbrook, Paul George og Carmelo Anthony. Í nótt beið liðið lægri hlut fyrir Dallas Mavericks, 97-81. Gamla brýnið Dirk Nowitzki sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir 39 ára aldur en hann setti niður 19 stig sem er það mesta hjá honum á tímabilinu til þessa en þetta var aðeins fimmti sigur Dallas í vetur. Tröllatvenna Anthony Davis dugði skammt þegar New Orleans Pelicans heimsótti meistarana í Golden State Warriors. Davis skoraði 30 stig og tók 15 fráköst í fimmtán stiga tapi, 110-95. Kevin Durant er frá vegna meiðsla þessa dagana og voru þeir Stephen Curry og Klay Thompson atkvæðamestir í liði Warriors með 27 og 24 stig. James Harden átti frábæran leik í liði Houston Rockets sem lagði New York Knicks að velli, 117-102. Harden setti niður 37 stig og gaf 10 stoðsendingar en Michael Beasley var atkvæðamestur í liði Knicks með 30 stig. Stór skörð voru höggvin í lið Knicks þar sem hvorki Enes Kanter né Kristaps Porzingis voru með. Úrslit næturinnarPhiladelphia 76ers 130-111 Orlando Magic Charlotte Bobcats 86-106 San Antonio Spurs Washington Wizards 105-108 Portland Trailblazers Atlanta Hawks 78-112 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-108 Boston Celtics Houston Rockets 117-102 New York Knicks Golden State Warriors 110-95 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 97-81 Oklahoma City Thunder Utah Jazz 121-108 Milwaukee Bucks Sacramento Kings 95-97 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira