Vegagerðin fjarlægir járngirðingar eftir banaslys á Miklubraut Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2017 19:40 Frá vettvangi slyssins. Vísir Vegagerðin ætlar að fjarlægja teina-girðingar sem eru með fram götum á höfuðborgarsvæðinu eftir banaslys á Miklubraut á laugardag. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Slysið átti sér stað á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum síðastliðinn laugardagsmorgun. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sem hafnaði utan í vegriði og kastaðist maðurinn út úr henni. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn hafi hafnað á járngirðingu sem skilur akstursleiðir að. RÚV ræddi við Ólaf Guðmundsson, tæknistjóra alþjóðlegu vegaöryggissamtakanna EuroRap á Íslandi, sem gerði alvarlegar athugasemdir við aðstæður á slysstað. Hann sagði þessar járngirðingar í raun breytast í spjót ef einhver lendi á þeim. Hann hvatti til þess að þessari girðingar yrðu fjarlægðar og vegrið myndi nægja. Vegagerðin sendi RÚV yfirlýsingu vegna málsins þar sem stofnun sagði þessar teina-girðingar settar upp til að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur reyni að komast yfir hættulegar og umferðarmiklar götur. Vegagerðin taldi að vegrið veggja vegna girðinganna kæmi í veg fyrir að hætta stafaði af þeim fyrir akandi vegfarendur. Annað sé komið í ljós og því verður hætt alfarið að nota þessar girðingar og taka þær sem enn eru í notkun niður. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar kemur fram að vegrið ein og sér komi ekki í veg fyrir að gangandi vegfarendur freistist til að hlaupa yfir umferðarmiklar götur og þurfi því að leita lausna á því. Leitað hafi verið lausna erlendis frá en þær ekki fundist þar að sögn Vegagerðarinnar. Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16 Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Vegagerðin ætlar að fjarlægja teina-girðingar sem eru með fram götum á höfuðborgarsvæðinu eftir banaslys á Miklubraut á laugardag. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Slysið átti sér stað á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum síðastliðinn laugardagsmorgun. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sem hafnaði utan í vegriði og kastaðist maðurinn út úr henni. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn hafi hafnað á járngirðingu sem skilur akstursleiðir að. RÚV ræddi við Ólaf Guðmundsson, tæknistjóra alþjóðlegu vegaöryggissamtakanna EuroRap á Íslandi, sem gerði alvarlegar athugasemdir við aðstæður á slysstað. Hann sagði þessar járngirðingar í raun breytast í spjót ef einhver lendi á þeim. Hann hvatti til þess að þessari girðingar yrðu fjarlægðar og vegrið myndi nægja. Vegagerðin sendi RÚV yfirlýsingu vegna málsins þar sem stofnun sagði þessar teina-girðingar settar upp til að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur reyni að komast yfir hættulegar og umferðarmiklar götur. Vegagerðin taldi að vegrið veggja vegna girðinganna kæmi í veg fyrir að hætta stafaði af þeim fyrir akandi vegfarendur. Annað sé komið í ljós og því verður hætt alfarið að nota þessar girðingar og taka þær sem enn eru í notkun niður. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar kemur fram að vegrið ein og sér komi ekki í veg fyrir að gangandi vegfarendur freistist til að hlaupa yfir umferðarmiklar götur og þurfi því að leita lausna á því. Leitað hafi verið lausna erlendis frá en þær ekki fundist þar að sögn Vegagerðarinnar.
Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16 Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16
Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15