Tiger: Mér líður frábærlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2017 08:30 Tiger á Bahamas-mótinu í fyrra. Endurkoman gengur vonandi betur núna. vísir/getty Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. Hinn 41 árs gamli Tiger fór í enn eina bakaðgerðina í apríl síðastliðnum og segir að hann sé loksins orðinn góður í bakinu. Hvort það endist eitthvað á svo eftir að koma í ljós. „Þessi aðgerð snérist um lífsgæði. Það var lítið um þau þar sem ég lá upp í rúmi í næstum tvö ár. Mér líður frábærlega, ég sakna þess að spila golf og það hefur ekki gerst í tvö ár,“ sagði Tiger sem hefur leik á Bahamas á morgun í móti sem hann stendur sjálfur fyrir. Hann hafði verið frá í 15 mánuði er hann snéri til baka í fyrra á þetta sama mót. Þremur mánuðum síðar var hann meiddur á ný. „Það sem er best fyrir mig er að geta gripið í kylfu er ég fer fram úr rúminu og þarf ekki að nota hana sem hækju. Ég er afar þakklátur að hafa náð svona góðri heilsu aftur.“ Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. Hinn 41 árs gamli Tiger fór í enn eina bakaðgerðina í apríl síðastliðnum og segir að hann sé loksins orðinn góður í bakinu. Hvort það endist eitthvað á svo eftir að koma í ljós. „Þessi aðgerð snérist um lífsgæði. Það var lítið um þau þar sem ég lá upp í rúmi í næstum tvö ár. Mér líður frábærlega, ég sakna þess að spila golf og það hefur ekki gerst í tvö ár,“ sagði Tiger sem hefur leik á Bahamas á morgun í móti sem hann stendur sjálfur fyrir. Hann hafði verið frá í 15 mánuði er hann snéri til baka í fyrra á þetta sama mót. Þremur mánuðum síðar var hann meiddur á ný. „Það sem er best fyrir mig er að geta gripið í kylfu er ég fer fram úr rúminu og þarf ekki að nota hana sem hækju. Ég er afar þakklátur að hafa náð svona góðri heilsu aftur.“
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira