Gular viðvaranir vegna snjókomu Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 06:31 Gera má ráð fyrir 30 sentímetra jafnföllnum snjó í dag. Vísir/Vilhelm Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar. Þær eru nú fimm talsins en voru þrjár í gær. Áfram er gert ráð fyrir norðvestan 18-25 m/s og hviðum yfir 40 á Suðausturlandi, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. Þar getur meðalvindur farið yfir 25 m/s í staðbundnum strengjum við fjöll. Er því rétt að hafa aðgát þegar ferðast er um svæðin.Sjá einnig: Gular viðvaranir á morgunÞar að auki takar gular viðvaranir gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra sem og á Norðurlandi eystra vegna snjókomu. Á báðum svæðunum er gert ráð fyrir samfelldri snjókomu, einkum nærri ströndinni og austan Blönduóss. Búast má við allt að 30 cm af jafnföllnum snjó þar sem mest verður og því geta ferðaskilyrði orðið léleg. Hiti um og undir frostmarki.Svæðin fimm þar sem gul viðvörun er í gildi.VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 með A-ströndinni. Snjókoma um landið N-vert, en léttskýjað syðra. Útlit fyrir stöku él vestast um kvöldið. Frost 0 til 7 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8, víða léttskýjað og kalt í veðri. Vaxandi suðaustanátt V-lands um kvöldið með hlýnandi veðri og rigningu. Á mánudag: Ákveðin sunnanátt í fyrstu með rigningu eða slyddu á láglendi, en snjókomu til fjalla. Suðvestlægari og skúrir eða slydduél þegar líður á daginn, fyrst vestantil. Hiti 1 til 5 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt og slydduél eða él, en léttskýjað á NA- og A-landi. Hiti að 5 stigum SV-til, en annars víða vægt frost. Á miðvikudag: Suðlæg átt með rigningu um landið S-vert og hlýnandi veður, en slydda eða snjókoma V-lands. Bjart og kalt í veðri NA-til. Á fimmtudag: Útlit fyrir ákveðna norðanátt með snjókomu fyrir norðan, en slyddu eða rigningu A-lands. Að mestu þurrt sunnan heiða. Veður Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar. Þær eru nú fimm talsins en voru þrjár í gær. Áfram er gert ráð fyrir norðvestan 18-25 m/s og hviðum yfir 40 á Suðausturlandi, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. Þar getur meðalvindur farið yfir 25 m/s í staðbundnum strengjum við fjöll. Er því rétt að hafa aðgát þegar ferðast er um svæðin.Sjá einnig: Gular viðvaranir á morgunÞar að auki takar gular viðvaranir gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra sem og á Norðurlandi eystra vegna snjókomu. Á báðum svæðunum er gert ráð fyrir samfelldri snjókomu, einkum nærri ströndinni og austan Blönduóss. Búast má við allt að 30 cm af jafnföllnum snjó þar sem mest verður og því geta ferðaskilyrði orðið léleg. Hiti um og undir frostmarki.Svæðin fimm þar sem gul viðvörun er í gildi.VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 með A-ströndinni. Snjókoma um landið N-vert, en léttskýjað syðra. Útlit fyrir stöku él vestast um kvöldið. Frost 0 til 7 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8, víða léttskýjað og kalt í veðri. Vaxandi suðaustanátt V-lands um kvöldið með hlýnandi veðri og rigningu. Á mánudag: Ákveðin sunnanátt í fyrstu með rigningu eða slyddu á láglendi, en snjókomu til fjalla. Suðvestlægari og skúrir eða slydduél þegar líður á daginn, fyrst vestantil. Hiti 1 til 5 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt og slydduél eða él, en léttskýjað á NA- og A-landi. Hiti að 5 stigum SV-til, en annars víða vægt frost. Á miðvikudag: Suðlæg átt með rigningu um landið S-vert og hlýnandi veður, en slydda eða snjókoma V-lands. Bjart og kalt í veðri NA-til. Á fimmtudag: Útlit fyrir ákveðna norðanátt með snjókomu fyrir norðan, en slyddu eða rigningu A-lands. Að mestu þurrt sunnan heiða.
Veður Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira