Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. nóvember 2017 15:30 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Lokamót ársins á LPGA-mótaröðinni fer fram á Tiburon golfvellinum í Naples, Flórída en aðeins áttatíu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá þátttökurétt á þessu lokamóti en aðeins sterkustu kylfingar heims fá þátttökurétt. Lista yfir kylfinga sem fá þátttökurétt má sjá hér en heildar verðlaunfé mótsins telur upp á 2,5 milljónir bandarískra dollara. Ólafía er fyrir mótið í 73. sæti peningalistans og tryggði sér um leið fullan þátttökurétt á mótaröðinni á næsta ári en hún er í efsta forgangsflokk og getur því valið úr mótum sem hún tekur þátt í á næsta ári. Fékk hún tæplega 13 þúsund dollara eða tæplega 1,3 milljón íslenskra króna fyrir árangur sinn í Kína um helgina en verðlaunafé hennar á mótaröðinni til þessa er rúmlega tuttugu milljónir íslenskra króna. Mótið um næstu helgi verður þó ekki síðasta mót Ólafíu á þessu ári en hún er hluti af Evrópuúrvali á The Queens mótinu í Japan í byrjun desember. Þá tekur hún einnig þátt í sérstöku styrktarmóti hjá vinkonu sinni, Söndru Gal frá Þýskalandi áður en árinu lýkur. Golf Tengdar fréttir Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Lokamót ársins á LPGA-mótaröðinni fer fram á Tiburon golfvellinum í Naples, Flórída en aðeins áttatíu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá þátttökurétt á þessu lokamóti en aðeins sterkustu kylfingar heims fá þátttökurétt. Lista yfir kylfinga sem fá þátttökurétt má sjá hér en heildar verðlaunfé mótsins telur upp á 2,5 milljónir bandarískra dollara. Ólafía er fyrir mótið í 73. sæti peningalistans og tryggði sér um leið fullan þátttökurétt á mótaröðinni á næsta ári en hún er í efsta forgangsflokk og getur því valið úr mótum sem hún tekur þátt í á næsta ári. Fékk hún tæplega 13 þúsund dollara eða tæplega 1,3 milljón íslenskra króna fyrir árangur sinn í Kína um helgina en verðlaunafé hennar á mótaröðinni til þessa er rúmlega tuttugu milljónir íslenskra króna. Mótið um næstu helgi verður þó ekki síðasta mót Ólafíu á þessu ári en hún er hluti af Evrópuúrvali á The Queens mótinu í Japan í byrjun desember. Þá tekur hún einnig þátt í sérstöku styrktarmóti hjá vinkonu sinni, Söndru Gal frá Þýskalandi áður en árinu lýkur.
Golf Tengdar fréttir Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15