Lonzo sá yngsti í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 10:04 Eins og sést er skotstíll Lonzo öðruvísi en NBA aðdáendur eiga að venjast. Skot hans virkaði þó vel í nótt. Vísir // Getty Images Lonzo Ball varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 19 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 12 fráköst í 98-90 tapi L.A. Lakers gegn Milwaukee Bucks. Lonzo, sem er 20 ára og 15 daga gamall, sló þar með 12 ára gamalt met Lebron James sem náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu þegar hann var 5 dögum eldri eða 20 ára og 20 daga gamall.L̶e̶B̶r̶o̶n̶. Lonzo. pic.twitter.com/LFeyzl3h8z — ESPN (@espn) November 12, 2017 Giannis Antetokounmpo fór sem fyrr fyrir heimamönnum í Bucks með 33 stig og 15 fráköst. Frábær frammistaða hjá gríska fríkinu sem leiðir NBA í vetur með 31.7 stig að meðaltali í leik. James Harden átti enn einn stórleikinn í liði Housten Rockets sem hafði betur gegn Memphis Grizzlies, 111-96. Harden skoraði 38 stig í leiknum og gaf 8 stoðsendingar. Fjarvera Chris Paul virðist ekki hafa mikil áhrif á lið Rockets sem sitja í efsta sæti vesturdeildar NBA ásamt Golden State Warriors með 10 sigra og 3 töp. Warriors unnu sannfærandi sigur í nótt á útvelli gegn liði Philadelphia 76ers, 135-111. Kevin Durant fór fyrir Warriors í stigaskori með 29 stig en Steph Curry og Klay Thompson skoruðu 22 og 23 stig.Öll úrslit næturinnar eru: L.A. Clippers - New Orleans Pelicans 103-111 Atlanta Hawks - Washington Wizards 94-113 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 96-111 Sacramento Kings - New York Knicks 91-118 Cleveland Cavaliers - Dallas Mavericks 111-104 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 114-135 L.A. Lakers - Milwaukee Bucks 90-98 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 94-133 Orlando Magic - Denver Nuggets 107-125 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 110-118 Brooklyn Nets - Utah Jazz 106-114 NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Lonzo Ball varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 19 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 12 fráköst í 98-90 tapi L.A. Lakers gegn Milwaukee Bucks. Lonzo, sem er 20 ára og 15 daga gamall, sló þar með 12 ára gamalt met Lebron James sem náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu þegar hann var 5 dögum eldri eða 20 ára og 20 daga gamall.L̶e̶B̶r̶o̶n̶. Lonzo. pic.twitter.com/LFeyzl3h8z — ESPN (@espn) November 12, 2017 Giannis Antetokounmpo fór sem fyrr fyrir heimamönnum í Bucks með 33 stig og 15 fráköst. Frábær frammistaða hjá gríska fríkinu sem leiðir NBA í vetur með 31.7 stig að meðaltali í leik. James Harden átti enn einn stórleikinn í liði Housten Rockets sem hafði betur gegn Memphis Grizzlies, 111-96. Harden skoraði 38 stig í leiknum og gaf 8 stoðsendingar. Fjarvera Chris Paul virðist ekki hafa mikil áhrif á lið Rockets sem sitja í efsta sæti vesturdeildar NBA ásamt Golden State Warriors með 10 sigra og 3 töp. Warriors unnu sannfærandi sigur í nótt á útvelli gegn liði Philadelphia 76ers, 135-111. Kevin Durant fór fyrir Warriors í stigaskori með 29 stig en Steph Curry og Klay Thompson skoruðu 22 og 23 stig.Öll úrslit næturinnar eru: L.A. Clippers - New Orleans Pelicans 103-111 Atlanta Hawks - Washington Wizards 94-113 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 96-111 Sacramento Kings - New York Knicks 91-118 Cleveland Cavaliers - Dallas Mavericks 111-104 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 114-135 L.A. Lakers - Milwaukee Bucks 90-98 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 94-133 Orlando Magic - Denver Nuggets 107-125 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 110-118 Brooklyn Nets - Utah Jazz 106-114
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira