Holloway og Aldo mætast á ný Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 11:26 Holloway sigraði Aldo í sumar með tæknilegu rothöggi í þriðju lotu. Líkt og greint var frá á Vísi í gær verður ekkert af UFC titilbardaga Max Holloway og Frankie Edgar 2. desember næstkomandi í Detroit. Til stóð að Holloway myndi verja belti sitt í fjaðurvigt gegn Edgar en Edgar þurfti að draga sig úr bardaganum í seinustu viku vegna meiðsla. Ekki er vitað nákvæmlega hvað sé að Edgar en hann þarf ekki að fara í aðgerð og á að vera tilbúinn eftir 12 vikur. UFC tilkynnti í gær á Twitter reikningi sínum að Jose Aldo muni koma í stað Edgar.BUT WAIT - THERE'S MORE!@BlessedMMA will defend his belt for the first time ... against the guy he took it from! @JoseAldoJunior steps into the main event at #UFC218! pic.twitter.com/eVo8yjw0vA — UFC (@ufc) November 12, 2017 Gefst Aldo þar með tækifæri til að hefna fyrir tap gegn Holloway frá því í sumar en þeir mættust á UFC 212 í heimalandi Aldo, Brasilíu. Sigraði Holloway þann bardaga með tæknilegu rothöggi í 3. lotu og sameinaði með því fjaðurvigtarbelti UFC. Var það aðeins annað tap Aldo í UFC en Conor Mcgregor rotaði hann eftirminnilega eftir aðeins 13 sekúndur fyrir tæplega tveim árum síðan. Aldo hefur ekki barist síðan hann laut í lægra haldi gegn Holloway en til stóð að hann myndi mæta Ricardo Lamas 16. desember næstkomandi. Holloway er á magnaðri 11 bardaga sigurgöngu en hann hefur ekki tapað bardaga frá árinu 2013 þegar Conor Mcgregor hafði betur gegn honum eftir dómaraákvörðun. UFC 218 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Aðrir bardagar það kvöld eru m.a.: Alistair Overeem - Francis Ngannou Henry Cejudo - Sergio Pettis Eddie Alvarez - Justin Gaethje Tecia Torres - Michelle Waterson MMA Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira
Líkt og greint var frá á Vísi í gær verður ekkert af UFC titilbardaga Max Holloway og Frankie Edgar 2. desember næstkomandi í Detroit. Til stóð að Holloway myndi verja belti sitt í fjaðurvigt gegn Edgar en Edgar þurfti að draga sig úr bardaganum í seinustu viku vegna meiðsla. Ekki er vitað nákvæmlega hvað sé að Edgar en hann þarf ekki að fara í aðgerð og á að vera tilbúinn eftir 12 vikur. UFC tilkynnti í gær á Twitter reikningi sínum að Jose Aldo muni koma í stað Edgar.BUT WAIT - THERE'S MORE!@BlessedMMA will defend his belt for the first time ... against the guy he took it from! @JoseAldoJunior steps into the main event at #UFC218! pic.twitter.com/eVo8yjw0vA — UFC (@ufc) November 12, 2017 Gefst Aldo þar með tækifæri til að hefna fyrir tap gegn Holloway frá því í sumar en þeir mættust á UFC 212 í heimalandi Aldo, Brasilíu. Sigraði Holloway þann bardaga með tæknilegu rothöggi í 3. lotu og sameinaði með því fjaðurvigtarbelti UFC. Var það aðeins annað tap Aldo í UFC en Conor Mcgregor rotaði hann eftirminnilega eftir aðeins 13 sekúndur fyrir tæplega tveim árum síðan. Aldo hefur ekki barist síðan hann laut í lægra haldi gegn Holloway en til stóð að hann myndi mæta Ricardo Lamas 16. desember næstkomandi. Holloway er á magnaðri 11 bardaga sigurgöngu en hann hefur ekki tapað bardaga frá árinu 2013 þegar Conor Mcgregor hafði betur gegn honum eftir dómaraákvörðun. UFC 218 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Aðrir bardagar það kvöld eru m.a.: Alistair Overeem - Francis Ngannou Henry Cejudo - Sergio Pettis Eddie Alvarez - Justin Gaethje Tecia Torres - Michelle Waterson
MMA Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira