Tölurnar segja að þetta sé leiðinlegasta landsleikjahlé sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2017 10:00 Ítölum mistókst að skora í leikjunum tveimur gegn Svíum og verða ekki með á HM í fyrsta sinn síðan 1958. vísir/getty Það væri synd að segja að umspilsleikirnir um sæti á HM hafi verið skemmtilegir.Svíþjóð tryggði sér sæti á HM í Rússlandi með því að gera 0-0 jafntefli við Ítalíu á útivelli í gær. Þetta var sjötti leikurinn í umspilinu í röð sem endar með markalausu jafntefli. Ekkert mark hefur verið skorað í umspilinu síðan Jakob Johansson skoraði fyrir Svía gegn Ítölum á föstudaginn. Síðan hafa liðin í umspilinu leikið í níu og hálfan klukkutíma án þess að skora.Last 6 World Cup playoff games....Honduras 0-0 AustraliaNew Zealand 0-0 PeruDenmark 0-0 IrelandSwitzerland 0-0 N IrelandGreece 0-0 CroatiaItaly 0-0 SwedenNow 569 mins (9.5 hours) since last goal when Sweden scored on Friday.— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) November 13, 2017 Aðeins sjö mörk hafa verið skoruð í sjö leikjum í umspilinu í Evrópuhluta undankeppninnar. Fimm þeirra komu í 4-1 sigri Króatíu á Grikklandi í fyrri leik liðanna. Johansson skoraði sem áður sagði fyrir Svía og þá skoraði Ricardo Rodríguez eina markið í fyrri leik Sviss og N-Írlands úr vítaspyrnu. Þá var ekkert mark skorað í fyrri leikjum Hondúras og Ástralíu og Nýja-Sjálands og Perú. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umdeild vítaspyrna færði Svisslendingum sigur í Belfast | Sjáið sigurmarkið Svisslendingar eru í fínum málum í umspili um sæti á HM í Rússlandi eftir 1-0 útisigur á Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30 Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 Markalaust er Sviss komst á HM Sviss og Norður-Írland skildu jöfn 0-0 á St. Jakobs Park-vellinum í Basel í leik sem lauk rétt í þessu en eftir 1-0 sigur Sviss í fyrri leik liðanna á dögunum verður það Sviss sem fer á HM. 12. nóvember 2017 18:45 Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30 Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25 Örlög Íslands ráðast: Landsmenn ættu að halda með „litlu liðunum“ í umspilinu Úrslitin í umspili fyrir HM um helgina ræður því hvort Ísland verði í 2. eða 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. 9. nóvember 2017 12:00 Króatar í frábærum málum eftir stórsigur á Grikkjum á Maksimir | Sjáið mörkin Króatíska fótboltalandsliðið er komið með annan fótinn inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 4-1 sigur á Grikkjum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Bragðdauft jafntefli er Króatía komst á HM Það var fátt um fína drætti er Grikkland tók á móti Króatíu í seinni leik liðanna í umspili upp á sæti á HM en það verða Króatar sem verða meðal þátttökuþjóða á HM. 12. nóvember 2017 21:30 Markalaust á Parken │ Myndband Danmörk og Írland gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á Parken í kvöld 11. nóvember 2017 21:45 Vildi frekar fá Insigne inn á en að fara sjálfur inn á Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. 14. nóvember 2017 08:30 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Það væri synd að segja að umspilsleikirnir um sæti á HM hafi verið skemmtilegir.Svíþjóð tryggði sér sæti á HM í Rússlandi með því að gera 0-0 jafntefli við Ítalíu á útivelli í gær. Þetta var sjötti leikurinn í umspilinu í röð sem endar með markalausu jafntefli. Ekkert mark hefur verið skorað í umspilinu síðan Jakob Johansson skoraði fyrir Svía gegn Ítölum á föstudaginn. Síðan hafa liðin í umspilinu leikið í níu og hálfan klukkutíma án þess að skora.Last 6 World Cup playoff games....Honduras 0-0 AustraliaNew Zealand 0-0 PeruDenmark 0-0 IrelandSwitzerland 0-0 N IrelandGreece 0-0 CroatiaItaly 0-0 SwedenNow 569 mins (9.5 hours) since last goal when Sweden scored on Friday.— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) November 13, 2017 Aðeins sjö mörk hafa verið skoruð í sjö leikjum í umspilinu í Evrópuhluta undankeppninnar. Fimm þeirra komu í 4-1 sigri Króatíu á Grikklandi í fyrri leik liðanna. Johansson skoraði sem áður sagði fyrir Svía og þá skoraði Ricardo Rodríguez eina markið í fyrri leik Sviss og N-Írlands úr vítaspyrnu. Þá var ekkert mark skorað í fyrri leikjum Hondúras og Ástralíu og Nýja-Sjálands og Perú.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umdeild vítaspyrna færði Svisslendingum sigur í Belfast | Sjáið sigurmarkið Svisslendingar eru í fínum málum í umspili um sæti á HM í Rússlandi eftir 1-0 útisigur á Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30 Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 Markalaust er Sviss komst á HM Sviss og Norður-Írland skildu jöfn 0-0 á St. Jakobs Park-vellinum í Basel í leik sem lauk rétt í þessu en eftir 1-0 sigur Sviss í fyrri leik liðanna á dögunum verður það Sviss sem fer á HM. 12. nóvember 2017 18:45 Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30 Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25 Örlög Íslands ráðast: Landsmenn ættu að halda með „litlu liðunum“ í umspilinu Úrslitin í umspili fyrir HM um helgina ræður því hvort Ísland verði í 2. eða 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. 9. nóvember 2017 12:00 Króatar í frábærum málum eftir stórsigur á Grikkjum á Maksimir | Sjáið mörkin Króatíska fótboltalandsliðið er komið með annan fótinn inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 4-1 sigur á Grikkjum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Bragðdauft jafntefli er Króatía komst á HM Það var fátt um fína drætti er Grikkland tók á móti Króatíu í seinni leik liðanna í umspili upp á sæti á HM en það verða Króatar sem verða meðal þátttökuþjóða á HM. 12. nóvember 2017 21:30 Markalaust á Parken │ Myndband Danmörk og Írland gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á Parken í kvöld 11. nóvember 2017 21:45 Vildi frekar fá Insigne inn á en að fara sjálfur inn á Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. 14. nóvember 2017 08:30 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Umdeild vítaspyrna færði Svisslendingum sigur í Belfast | Sjáið sigurmarkið Svisslendingar eru í fínum málum í umspili um sæti á HM í Rússlandi eftir 1-0 útisigur á Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30
Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01
Markalaust er Sviss komst á HM Sviss og Norður-Írland skildu jöfn 0-0 á St. Jakobs Park-vellinum í Basel í leik sem lauk rétt í þessu en eftir 1-0 sigur Sviss í fyrri leik liðanna á dögunum verður það Sviss sem fer á HM. 12. nóvember 2017 18:45
Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15
HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30
Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00
Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25
Örlög Íslands ráðast: Landsmenn ættu að halda með „litlu liðunum“ í umspilinu Úrslitin í umspili fyrir HM um helgina ræður því hvort Ísland verði í 2. eða 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. 9. nóvember 2017 12:00
Króatar í frábærum málum eftir stórsigur á Grikkjum á Maksimir | Sjáið mörkin Króatíska fótboltalandsliðið er komið með annan fótinn inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 4-1 sigur á Grikkjum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9. nóvember 2017 21:30
Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30
Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45
Bragðdauft jafntefli er Króatía komst á HM Það var fátt um fína drætti er Grikkland tók á móti Króatíu í seinni leik liðanna í umspili upp á sæti á HM en það verða Króatar sem verða meðal þátttökuþjóða á HM. 12. nóvember 2017 21:30
Markalaust á Parken │ Myndband Danmörk og Írland gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á Parken í kvöld 11. nóvember 2017 21:45
Vildi frekar fá Insigne inn á en að fara sjálfur inn á Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. 14. nóvember 2017 08:30