Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. nóvember 2017 17:15 Björn Lúkas hefur náð góðum árangri á HM. Björn Lúkas Haraldsson er kominn áfram í 8-manna úrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Björn hefur unnið tvo bardaga á fyrstu tveimur dögum mótsins. Heimsmeistaramót áhugamanna í MMA fer fram í Barein þessa dagana en það er alþjóðlega MMA sambandið (IMMAF) sem stendur að mótinu. MMA samband Barein og Ólympíuráð landsins býður Birni út á mótið og greiðir allan kostnað fyrir Björn og þjálfara. Mjölnismaðurinn Björn Lúkas er eini Íslendingurinn á mótinu en hann hefur nú unnið fyrstu tvo bardagana sína á mótinu. Í gær, mánudag, sigraði hann Spánverja með armlás í 1. lotu. Í dag mætti hann svo Fionn Healy-Magwa frá Írlandi en Írinn æfir hjá SBG í Dublin undir handleiðslu John Kavanagh. Bardaginn var því hálfgerður frændaslagur enda lengi ríkt vinskapur og samstarf á milli SBG og Mjölnis. Það hafði greinilega engin áhrif á Björn Lúkas sem fór einfaldlega létt með Írann. Björn Lúkas raðaði höggunum inn og kláraði hann svo með hásparki þegar 1. lota var hálfnuð. Björn er nú búinn að klára báða bardaga sína á HM í 1. lotu. Samtals er hann búinn með fjóra bardaga á MMA ferlinum og alla hefur hann klárað í 1. lotu. Hinn 22 ára Björn Lúkas er með mikla keppnisreynslu úr júdó, taekwondo og brasilísku jiu-jitsu og hefur stefnt að MMA lengi. Björn Lúkas mætir svo Ný-Sjálendingnum Stacy Waikato á morgun í 8-manna úrslitum. Bardögunum er streymt í gegnum smáforrit BahrainTV og verður hægt að sjá Björn Lúkas berjast þar. MMA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Björn Lúkas Haraldsson er kominn áfram í 8-manna úrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Björn hefur unnið tvo bardaga á fyrstu tveimur dögum mótsins. Heimsmeistaramót áhugamanna í MMA fer fram í Barein þessa dagana en það er alþjóðlega MMA sambandið (IMMAF) sem stendur að mótinu. MMA samband Barein og Ólympíuráð landsins býður Birni út á mótið og greiðir allan kostnað fyrir Björn og þjálfara. Mjölnismaðurinn Björn Lúkas er eini Íslendingurinn á mótinu en hann hefur nú unnið fyrstu tvo bardagana sína á mótinu. Í gær, mánudag, sigraði hann Spánverja með armlás í 1. lotu. Í dag mætti hann svo Fionn Healy-Magwa frá Írlandi en Írinn æfir hjá SBG í Dublin undir handleiðslu John Kavanagh. Bardaginn var því hálfgerður frændaslagur enda lengi ríkt vinskapur og samstarf á milli SBG og Mjölnis. Það hafði greinilega engin áhrif á Björn Lúkas sem fór einfaldlega létt með Írann. Björn Lúkas raðaði höggunum inn og kláraði hann svo með hásparki þegar 1. lota var hálfnuð. Björn er nú búinn að klára báða bardaga sína á HM í 1. lotu. Samtals er hann búinn með fjóra bardaga á MMA ferlinum og alla hefur hann klárað í 1. lotu. Hinn 22 ára Björn Lúkas er með mikla keppnisreynslu úr júdó, taekwondo og brasilísku jiu-jitsu og hefur stefnt að MMA lengi. Björn Lúkas mætir svo Ný-Sjálendingnum Stacy Waikato á morgun í 8-manna úrslitum. Bardögunum er streymt í gegnum smáforrit BahrainTV og verður hægt að sjá Björn Lúkas berjast þar.
MMA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti