Fjórtán fengið sinn fyrsta landsleik hjá Southgate Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 18:00 Dominic Solanke lék sinn fyrsta landsleik gegn Brasilíu í gær. vísir/getty Gareth Soutgate hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri síðan hann tók við enska landsliðinu fyrir um ári síðan. Fjórtán leikmenn hafa leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England undir stjórn Southgates, eða að meðaltali einn í leik síðan að hann tók við. Jesse Lingard og Aaron Cresswell þreyttu frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates á síðasta ári og í ár hafa 12 nýliðar bæst við. Meðal þeirra er Harry Winks sem hafði aðeins byrjað fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni þegar hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Litháen í október. Hópurinn sem Southgate valdi fyrir vináttulandsleikina gegn Þýskalandi og Brasilíu var mjög ungur, enda mikið um forföll í enska liðinu. Fimm nýliðar komu við sögu í markalausa jafnteflinu við Þýskaland á föstudaginn og Dominic Solanke, sem hefur aldrei verið í byrjunarliði í ensku úrvalsdeildinni, lék sinn fyrsta landsleik í 0-0 jafntefli við Brasilíu í gær. Solanke var í enska U-20 ára liðinu sem varð heimsmeistari í sumar. Southgate hefur greinilega trú á þeim strákum því hann tók einnig Angus Gunn, markvörð Norwich City, og Lewis Cook, miðjumann Bournemouth, inn í enska hópinn fyrir leikinn gegn Brasilíu.Leikmenn sem hafa þreytt frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates: Jesse Lingard (gegn Möltu 8. október 2016) Aaron Cresswell (gegn Spáni 15. nóv 2016) Michael Keane (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Nathan Redmond (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) James Ward-Prowse (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Kieran Trippier (gegn Frakklandi 13. júní 2017) Harry Maguire (gegn Litháen 8. október 2017) Harry Winks (gegn Litháen 8. október 2017) Jordan Pickford (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Joe Gomez (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Ruben Loftus-Cheek (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Tammy Abraham (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Jack Cork (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Dominic Solanke (gegn Brasilíu 14. nóv 2017) Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02 Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Gareth Soutgate hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri síðan hann tók við enska landsliðinu fyrir um ári síðan. Fjórtán leikmenn hafa leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England undir stjórn Southgates, eða að meðaltali einn í leik síðan að hann tók við. Jesse Lingard og Aaron Cresswell þreyttu frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates á síðasta ári og í ár hafa 12 nýliðar bæst við. Meðal þeirra er Harry Winks sem hafði aðeins byrjað fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni þegar hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Litháen í október. Hópurinn sem Southgate valdi fyrir vináttulandsleikina gegn Þýskalandi og Brasilíu var mjög ungur, enda mikið um forföll í enska liðinu. Fimm nýliðar komu við sögu í markalausa jafnteflinu við Þýskaland á föstudaginn og Dominic Solanke, sem hefur aldrei verið í byrjunarliði í ensku úrvalsdeildinni, lék sinn fyrsta landsleik í 0-0 jafntefli við Brasilíu í gær. Solanke var í enska U-20 ára liðinu sem varð heimsmeistari í sumar. Southgate hefur greinilega trú á þeim strákum því hann tók einnig Angus Gunn, markvörð Norwich City, og Lewis Cook, miðjumann Bournemouth, inn í enska hópinn fyrir leikinn gegn Brasilíu.Leikmenn sem hafa þreytt frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates: Jesse Lingard (gegn Möltu 8. október 2016) Aaron Cresswell (gegn Spáni 15. nóv 2016) Michael Keane (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Nathan Redmond (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) James Ward-Prowse (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Kieran Trippier (gegn Frakklandi 13. júní 2017) Harry Maguire (gegn Litháen 8. október 2017) Harry Winks (gegn Litháen 8. október 2017) Jordan Pickford (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Joe Gomez (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Ruben Loftus-Cheek (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Tammy Abraham (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Jack Cork (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Dominic Solanke (gegn Brasilíu 14. nóv 2017)
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02 Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02
Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00
Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51