Heimilar kaup Stjörnugríss og Stjörnueggja á eignum Brúneggja Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 12:02 Fasteignafélagið Gjáholt tók við rekstri Brúneggja í mars á þessu ári. Vísir/Daníel Rúnarsson Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Stjörnugríss hf. og Stjörnueggja hf. á fasteignum og jörðum Gjáholts ehf., sem fyrr á árinu tók við rekstri Brúneggja. Það er mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni á marköðum og leiði ekki til myndunar eða styrkingar á markaðsráðandi stöðu. Því séu ekki forsendur fyrir því að koma í veg fyrir samrunann. Stjörnugrís starfrækir svínabú og sér um slátrun svína, vinnslu og sölu á slíkum afurðum. Stjörnuegg sinnir framleiðslu og sölu á eggjum. Með samrunanum kaupir Stjörnugrís meðal annars svínahús að Brautarholti 10. Í sama húsnæði hefur fyrirtækið Höndlun ehf. leigu þar sem það starfrækir svínaeldi í samkeppni við Stjörnugrís. Stjörnuegg kaupa síðan húsnæði sem hýsir núverandi eggjaframleiðslu Gjáholts að Stafholtsveggjum II og Brautarholti 5. Eggjaframleiðandinn Brúnegg ehf. komst í fréttirnar í fyrra en fyrirtækið blekkti neytendur með því að auglýsa vistvæn egg. Í ljós kom að eggin voru ekki vistvæn og bjuggu hænur fyrirtækisins við slæman aðbúnað. Á sama tíma stóð fyrirtækið frammi fyrir vörslusviptingaraðgerð á vegum Matvælastofnunar á hænum í eigu fyrirtækisins. Brúneggjamálið Samkeppnismál Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Stjörnugríss hf. og Stjörnueggja hf. á fasteignum og jörðum Gjáholts ehf., sem fyrr á árinu tók við rekstri Brúneggja. Það er mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni á marköðum og leiði ekki til myndunar eða styrkingar á markaðsráðandi stöðu. Því séu ekki forsendur fyrir því að koma í veg fyrir samrunann. Stjörnugrís starfrækir svínabú og sér um slátrun svína, vinnslu og sölu á slíkum afurðum. Stjörnuegg sinnir framleiðslu og sölu á eggjum. Með samrunanum kaupir Stjörnugrís meðal annars svínahús að Brautarholti 10. Í sama húsnæði hefur fyrirtækið Höndlun ehf. leigu þar sem það starfrækir svínaeldi í samkeppni við Stjörnugrís. Stjörnuegg kaupa síðan húsnæði sem hýsir núverandi eggjaframleiðslu Gjáholts að Stafholtsveggjum II og Brautarholti 5. Eggjaframleiðandinn Brúnegg ehf. komst í fréttirnar í fyrra en fyrirtækið blekkti neytendur með því að auglýsa vistvæn egg. Í ljós kom að eggin voru ekki vistvæn og bjuggu hænur fyrirtækisins við slæman aðbúnað. Á sama tíma stóð fyrirtækið frammi fyrir vörslusviptingaraðgerð á vegum Matvælastofnunar á hænum í eigu fyrirtækisins.
Brúneggjamálið Samkeppnismál Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira