Heimilar kaup Stjörnugríss og Stjörnueggja á eignum Brúneggja Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 12:02 Fasteignafélagið Gjáholt tók við rekstri Brúneggja í mars á þessu ári. Vísir/Daníel Rúnarsson Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Stjörnugríss hf. og Stjörnueggja hf. á fasteignum og jörðum Gjáholts ehf., sem fyrr á árinu tók við rekstri Brúneggja. Það er mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni á marköðum og leiði ekki til myndunar eða styrkingar á markaðsráðandi stöðu. Því séu ekki forsendur fyrir því að koma í veg fyrir samrunann. Stjörnugrís starfrækir svínabú og sér um slátrun svína, vinnslu og sölu á slíkum afurðum. Stjörnuegg sinnir framleiðslu og sölu á eggjum. Með samrunanum kaupir Stjörnugrís meðal annars svínahús að Brautarholti 10. Í sama húsnæði hefur fyrirtækið Höndlun ehf. leigu þar sem það starfrækir svínaeldi í samkeppni við Stjörnugrís. Stjörnuegg kaupa síðan húsnæði sem hýsir núverandi eggjaframleiðslu Gjáholts að Stafholtsveggjum II og Brautarholti 5. Eggjaframleiðandinn Brúnegg ehf. komst í fréttirnar í fyrra en fyrirtækið blekkti neytendur með því að auglýsa vistvæn egg. Í ljós kom að eggin voru ekki vistvæn og bjuggu hænur fyrirtækisins við slæman aðbúnað. Á sama tíma stóð fyrirtækið frammi fyrir vörslusviptingaraðgerð á vegum Matvælastofnunar á hænum í eigu fyrirtækisins. Brúneggjamálið Samkeppnismál Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Stjörnugríss hf. og Stjörnueggja hf. á fasteignum og jörðum Gjáholts ehf., sem fyrr á árinu tók við rekstri Brúneggja. Það er mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni á marköðum og leiði ekki til myndunar eða styrkingar á markaðsráðandi stöðu. Því séu ekki forsendur fyrir því að koma í veg fyrir samrunann. Stjörnugrís starfrækir svínabú og sér um slátrun svína, vinnslu og sölu á slíkum afurðum. Stjörnuegg sinnir framleiðslu og sölu á eggjum. Með samrunanum kaupir Stjörnugrís meðal annars svínahús að Brautarholti 10. Í sama húsnæði hefur fyrirtækið Höndlun ehf. leigu þar sem það starfrækir svínaeldi í samkeppni við Stjörnugrís. Stjörnuegg kaupa síðan húsnæði sem hýsir núverandi eggjaframleiðslu Gjáholts að Stafholtsveggjum II og Brautarholti 5. Eggjaframleiðandinn Brúnegg ehf. komst í fréttirnar í fyrra en fyrirtækið blekkti neytendur með því að auglýsa vistvæn egg. Í ljós kom að eggin voru ekki vistvæn og bjuggu hænur fyrirtækisins við slæman aðbúnað. Á sama tíma stóð fyrirtækið frammi fyrir vörslusviptingaraðgerð á vegum Matvælastofnunar á hænum í eigu fyrirtækisins.
Brúneggjamálið Samkeppnismál Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira