Hrafn: Þurftum þennan sigur sama hvernig hann kæmi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2017 21:40 Hrafn og félagar eru komnir aftur á sigurbraut. vísir/andri marinó Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir mikilvægan sigur á Þór Ak. í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Stjörnumenn tapað fjórum leikjum í röð. „Þakklæti. Við þurftum þennan sigur sama hvernig hann kæmi. Þegar lið missa leiki, tvö töp í framlengingu og þannig; mér leið eins og við værum að spila gegn sjálfum okkur,“ sagði Hrafn eftir leik. „Auðvitað hjálpaði það okkur mikið að [Marques] Oliver fór út af en mér leið eins og það skipti engu máli hverjir væru inn á. Þetta hefði alltaf orðið svolítið þungt. En við tókum sigur og byggjum á því.“ Stjarnan var undir nær allan tímann en seig fram úr á lokasprettinum og endaði á því að vinna átta stiga sigur. „Auðvitað eru hlutir sem hægt er að byggja á. Málið er að við fengum alveg skot en það er bara erfitt að ná sér af því að vera 1/17 í skotum áður en þú skorar aðra körfuna. Það voru opin skot og sniðsskot. Ég veit ekki hvað við brenndum af mörgum sniðsskotum en veit að það endist ekki í gegnum heilt tímabil,“ sagði Hrafn. Hann viðurkennir að svæðisvörnin sem Þór byrjaði leikinn í hafi komið sér á óvart. „Já, þannig lagað. Mér fannst við fá fullt af skotum á móti svæðisvörninni en þau fóru ekki ofan í. Þá bjuggum við okkur strax til leik sem var okkur þungur,“ sagði Hrafn sem fer með sína menn til Grindavíkur í næstu umferð. „Eins ótrúlegt og það er líður þessi liði þannig að það eigi að geta gefið öllum liðum í deildinni leik. Það hefur bara verið auðvelt að slá okkur út af laginu. En við komum til baka í þessum leik, vorum flottir í 4. leikhluta og byggjum á því.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Þór Ak. 92-84 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann Þór Ak., 92-84, í 7. umferð Domino's deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í fimm leikjum. 16. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir mikilvægan sigur á Þór Ak. í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Stjörnumenn tapað fjórum leikjum í röð. „Þakklæti. Við þurftum þennan sigur sama hvernig hann kæmi. Þegar lið missa leiki, tvö töp í framlengingu og þannig; mér leið eins og við værum að spila gegn sjálfum okkur,“ sagði Hrafn eftir leik. „Auðvitað hjálpaði það okkur mikið að [Marques] Oliver fór út af en mér leið eins og það skipti engu máli hverjir væru inn á. Þetta hefði alltaf orðið svolítið þungt. En við tókum sigur og byggjum á því.“ Stjarnan var undir nær allan tímann en seig fram úr á lokasprettinum og endaði á því að vinna átta stiga sigur. „Auðvitað eru hlutir sem hægt er að byggja á. Málið er að við fengum alveg skot en það er bara erfitt að ná sér af því að vera 1/17 í skotum áður en þú skorar aðra körfuna. Það voru opin skot og sniðsskot. Ég veit ekki hvað við brenndum af mörgum sniðsskotum en veit að það endist ekki í gegnum heilt tímabil,“ sagði Hrafn. Hann viðurkennir að svæðisvörnin sem Þór byrjaði leikinn í hafi komið sér á óvart. „Já, þannig lagað. Mér fannst við fá fullt af skotum á móti svæðisvörninni en þau fóru ekki ofan í. Þá bjuggum við okkur strax til leik sem var okkur þungur,“ sagði Hrafn sem fer með sína menn til Grindavíkur í næstu umferð. „Eins ótrúlegt og það er líður þessi liði þannig að það eigi að geta gefið öllum liðum í deildinni leik. Það hefur bara verið auðvelt að slá okkur út af laginu. En við komum til baka í þessum leik, vorum flottir í 4. leikhluta og byggjum á því.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Þór Ak. 92-84 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann Þór Ak., 92-84, í 7. umferð Domino's deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í fimm leikjum. 16. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Þór Ak. 92-84 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann Þór Ak., 92-84, í 7. umferð Domino's deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í fimm leikjum. 16. nóvember 2017 21:45
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum