Samfylkingin mælist stærri en Vinstri græn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. nóvember 2017 17:33 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og arkítekt. Vísir/Eyþór Stuðningur við Vinstri græn hefur dalað um 3,6 prósent frá kosningunum og mælist nú 13 prósent. Á sama tíma hefur stuðningur við Samfylkinguna aukist úr 12,1 prósenti í 16 prósent. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 24,4 prósent samanborið við 25,5 prósenta fylgi í ksoningunum. Miðflokkurinn mælist með 10,5 pósent fylgi en fékk 10,9 prósent atkvæða í kosningunum. Framsóknarflokkurinn mælist með 9,5 prósent samanborið við 10,7 prósent atkvæða í kosningunum. Píratar eru nokkuð stöðugir með 9,9 prósent miðað við 9,2 prósnent í kosningunum. Þá mælist flokkur fólkisns með 8,4 prósenta fylgi og bætir við sig síðan í kosningunum þegar flokkurinn hlaut 6,9 prósent atkvæða. Viðreisn helst nokkuð stöðug með 6,5 prósent en flokkurinn hlaut 6,7 prósent atkvæða þann 28. október síðastliðinn. Einungis 60% af þeim sem kusu Vinstri græn síðast sögðust myndu kjósa flokkinn aftur ef kosið yrði til Alþingis í dag. Þá sögðust 15% þeirra sem kusu Vinstri græn síðast ætla að kjósa Samfylkinguna nú og 6% þeirra myndu kjósa Pírata. Af kjósendum einstaka flokka var hlutfall þeirra sem sögðust ætla kjósa sama flokkinn aftur núna hæst meðal kjósenda Samfylkingarinnar, en 91% þeirra sögðust styðja flokkinn áfram ef kosið til Alþingis í dag Í könnuninni var spurt hvaða flokka kjósendur vildu síst hafa í ríkisstjórn. Af niðurstöðunum að dæma má sjá að stuðningur við stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna er æði mismunandi í baklandi flokkanna. Sem dæmi má nefna að á sama tíma og 6% kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja síst starfa með Vinstri grænum sögðust 57% kjósenda Vinstri grænna síst vilja hafa Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn - sem gæti verið skýringin á því að 40% kjósenda Vinstri grænna sögðust ekki myndu kjósa þá aftur. Kosningar 2017 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Stuðningur við Vinstri græn hefur dalað um 3,6 prósent frá kosningunum og mælist nú 13 prósent. Á sama tíma hefur stuðningur við Samfylkinguna aukist úr 12,1 prósenti í 16 prósent. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 24,4 prósent samanborið við 25,5 prósenta fylgi í ksoningunum. Miðflokkurinn mælist með 10,5 pósent fylgi en fékk 10,9 prósent atkvæða í kosningunum. Framsóknarflokkurinn mælist með 9,5 prósent samanborið við 10,7 prósent atkvæða í kosningunum. Píratar eru nokkuð stöðugir með 9,9 prósent miðað við 9,2 prósnent í kosningunum. Þá mælist flokkur fólkisns með 8,4 prósenta fylgi og bætir við sig síðan í kosningunum þegar flokkurinn hlaut 6,9 prósent atkvæða. Viðreisn helst nokkuð stöðug með 6,5 prósent en flokkurinn hlaut 6,7 prósent atkvæða þann 28. október síðastliðinn. Einungis 60% af þeim sem kusu Vinstri græn síðast sögðust myndu kjósa flokkinn aftur ef kosið yrði til Alþingis í dag. Þá sögðust 15% þeirra sem kusu Vinstri græn síðast ætla að kjósa Samfylkinguna nú og 6% þeirra myndu kjósa Pírata. Af kjósendum einstaka flokka var hlutfall þeirra sem sögðust ætla kjósa sama flokkinn aftur núna hæst meðal kjósenda Samfylkingarinnar, en 91% þeirra sögðust styðja flokkinn áfram ef kosið til Alþingis í dag Í könnuninni var spurt hvaða flokka kjósendur vildu síst hafa í ríkisstjórn. Af niðurstöðunum að dæma má sjá að stuðningur við stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna er æði mismunandi í baklandi flokkanna. Sem dæmi má nefna að á sama tíma og 6% kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja síst starfa með Vinstri grænum sögðust 57% kjósenda Vinstri grænna síst vilja hafa Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn - sem gæti verið skýringin á því að 40% kjósenda Vinstri grænna sögðust ekki myndu kjósa þá aftur.
Kosningar 2017 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira