Hrafn: Drullusvekktur með skítamistök Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2017 22:07 vísir/andri marinó „Ég er bara hundfúll. Stundum talar maður eftir leiki um að taka eitthvað jákvætt með sér og annað en æ, ég er bara drullu svekktur,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tap liðsins gegn ÍR í kvöld.ÍR-ingar höfðu betur 75-80 í framlengdum leik í Ásgarði í fimmtu umferð Domino’s deildar karla í körfubolta. „Við vorum með þá þar sem við vildum hafa þá. Margir okkar voru bara ekki að standa sig eins og við áttum að vera að gera. Það er bara mjög einfalt.“ „Við erum að missa einföld skot, við erum að gera mistök sem við eigum ekki að vera að gera,“ sagði Hrafn, en Stjarnan komst á tímabili í ellefu stiga forystu í leiknum. Það var auðsjáanlegt að Hrafn var fúll eftir leikinn og hann var ekkert að skafa ofan af hlutunum. „Þeir fóru í frekar einfalda svæðisvörn. Í hvert einasta skipti sem við gerðum það sem við viljum gera á móti 3-2 svæði þá fengum við opið skot. Í hvert einasta skipti.“ „Ef maður hleypur góða sókn á móti svæði og fær galopið skot, þó maður brenni því af þá reynir maður ekki að gera eitthvað annað næst. Maður bara hleypur sömu sóknina og hittir þessu opna skoti,“ sagði Hrafn. „Fullt af skítamistökum sem er hundfúlt að þurfa að koma með.“ Voru það þessi skítamistök, eins og hann orðaði það, sem réðu úrslitum? „Mér fannst við leggja upp með mjög fínt plan á móti þeim, en þegar þeir fara í svæðið og við förum að taka slæmar ákvarðanir þá látum við það fara svolítið í hausinn á okkur varnarlega. Þetta var lélegt.“ „Þennan leik áttum við að vinna og það er drullufúlt að það skildi ekki hafa gengið,“ sagði Hrafn Kristjánsson. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
„Ég er bara hundfúll. Stundum talar maður eftir leiki um að taka eitthvað jákvætt með sér og annað en æ, ég er bara drullu svekktur,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tap liðsins gegn ÍR í kvöld.ÍR-ingar höfðu betur 75-80 í framlengdum leik í Ásgarði í fimmtu umferð Domino’s deildar karla í körfubolta. „Við vorum með þá þar sem við vildum hafa þá. Margir okkar voru bara ekki að standa sig eins og við áttum að vera að gera. Það er bara mjög einfalt.“ „Við erum að missa einföld skot, við erum að gera mistök sem við eigum ekki að vera að gera,“ sagði Hrafn, en Stjarnan komst á tímabili í ellefu stiga forystu í leiknum. Það var auðsjáanlegt að Hrafn var fúll eftir leikinn og hann var ekkert að skafa ofan af hlutunum. „Þeir fóru í frekar einfalda svæðisvörn. Í hvert einasta skipti sem við gerðum það sem við viljum gera á móti 3-2 svæði þá fengum við opið skot. Í hvert einasta skipti.“ „Ef maður hleypur góða sókn á móti svæði og fær galopið skot, þó maður brenni því af þá reynir maður ekki að gera eitthvað annað næst. Maður bara hleypur sömu sóknina og hittir þessu opna skoti,“ sagði Hrafn. „Fullt af skítamistökum sem er hundfúlt að þurfa að koma með.“ Voru það þessi skítamistök, eins og hann orðaði það, sem réðu úrslitum? „Mér fannst við leggja upp með mjög fínt plan á móti þeim, en þegar þeir fara í svæðið og við förum að taka slæmar ákvarðanir þá látum við það fara svolítið í hausinn á okkur varnarlega. Þetta var lélegt.“ „Þennan leik áttum við að vinna og það er drullufúlt að það skildi ekki hafa gengið,“ sagði Hrafn Kristjánsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira