Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Jóhann K. Jóhannsson og Kjartan Kjartansson skrifa 4. nóvember 2017 12:37 Fólk er beðið um að huga að lausamunum eins og trampólínum, garðhúsgögnum og ruslatunnum fyrir storminn á morgun. Mynd/Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra Kröpp lægð gengur yfir landi á morgun en einna hvassast verður á suðvestan- og vestanverðu landinu. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörðun samkvæmt nýju viðvörðunarkerfi á Suðurlandi, Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. „Það verður eflaust mjög hvasst á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og hér í bænum,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Byrja á að hvessa á milli þrjú og fjögur síðdegis á morgun, sunnudag. Veðrið nái hámarki um kvöldmatarleytið og er fólk hvatt til að tryggja að lausamunir fjúki ekki af stað. Ekki er búist við jafnmiklu hvassviðri í öðrum landshlutum en Helga hvetur engu að síður vegfarendur til þess að fylgjast vel með færð og veðri ef þeir ætla að ferðast á milli landshluta annað kvöld. Færð geti spillst á fjallvegum eins og Hellisheiði og Holtavörðuheiði. „Það má búast við hríðaveðri á Vestfjörðum og á Austfjörðum og Austurlandi að Glettingi seint annað kvöld,“ segir Helga. Þó að veðrið gangi niður fyrir miðnætti á suðvesturhorninu verði þá enn að bæta í vind á Norðausturlandi en þar er versta veðrinu spáð seint aðra nótt. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Kröpp lægð gengur yfir landi á morgun en einna hvassast verður á suðvestan- og vestanverðu landinu. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörðun samkvæmt nýju viðvörðunarkerfi á Suðurlandi, Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. „Það verður eflaust mjög hvasst á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og hér í bænum,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Byrja á að hvessa á milli þrjú og fjögur síðdegis á morgun, sunnudag. Veðrið nái hámarki um kvöldmatarleytið og er fólk hvatt til að tryggja að lausamunir fjúki ekki af stað. Ekki er búist við jafnmiklu hvassviðri í öðrum landshlutum en Helga hvetur engu að síður vegfarendur til þess að fylgjast vel með færð og veðri ef þeir ætla að ferðast á milli landshluta annað kvöld. Færð geti spillst á fjallvegum eins og Hellisheiði og Holtavörðuheiði. „Það má búast við hríðaveðri á Vestfjörðum og á Austfjörðum og Austurlandi að Glettingi seint annað kvöld,“ segir Helga. Þó að veðrið gangi niður fyrir miðnætti á suðvesturhorninu verði þá enn að bæta í vind á Norðausturlandi en þar er versta veðrinu spáð seint aðra nótt.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira