Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 16:39 Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði átta stig í dag vísir/eyþór Keflavíkurstúlkur tóku nágranna sína í Grindavík í kennslustund í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Lokatölur leiksins voru 43-96 fyrir Keflavík, en þær voru 33-62 yfir í hálfleik. Keflavíkurstúlkur skoruðu meira í öðrum leikhluta heldur en Grindvíkingar gerðu í öllum fyrri hálfleik, en þær settu niður 35 stig í leikhlutanum. Stigaskorið var mjög dreift í leiknum, en stigahæst hjá Keflvíkingum var Brittanny Dinkins með 14 stig á tæpum 11 mínútum. Allir leikmenn á leikskýrslu hjá Keflavík skoruðu stig í leiknum. Hjá Grindvíkingum var Halla Emilía Garðarsdóttir stigahæst með 12 stig.Grindavík: Halla Emilía Garðarsdóttir 12, Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 1, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0/4 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 14/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 13/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 9, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 8/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5/5 fráköst, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3. Snæfellskonur áttu ekki í erfiðleikum með 1.deildar lið Þórs frá Akureyri, en lokatölur þar urðu 42-89. Snæfell leiddi í hálfleik 20-42, og þeim tókst einnig að skora meira í öðrum leikhluta heldur en Þórsarar gerðu í öllum fyrri hálfleik, 25 stig á móti 20 stigum Þórsara.Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 17/7 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 9/5 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7/4 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 7, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 1, Árdis Eva Skaftadóttir 1, Karen Lind Helgadóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0/8 fráköst, Kolfinna Jóhannsdóttir 0.Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 24/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16/11 fráköst/6 stoðsendingar, Kristen Denise McCarthy 15/15 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 12/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Inga Rósa Jónsdóttir 7, Andrea Bjort Olafsdottir 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Hinriksdóttir 2/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Keflavíkurstúlkur tóku nágranna sína í Grindavík í kennslustund í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Lokatölur leiksins voru 43-96 fyrir Keflavík, en þær voru 33-62 yfir í hálfleik. Keflavíkurstúlkur skoruðu meira í öðrum leikhluta heldur en Grindvíkingar gerðu í öllum fyrri hálfleik, en þær settu niður 35 stig í leikhlutanum. Stigaskorið var mjög dreift í leiknum, en stigahæst hjá Keflvíkingum var Brittanny Dinkins með 14 stig á tæpum 11 mínútum. Allir leikmenn á leikskýrslu hjá Keflavík skoruðu stig í leiknum. Hjá Grindvíkingum var Halla Emilía Garðarsdóttir stigahæst með 12 stig.Grindavík: Halla Emilía Garðarsdóttir 12, Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 1, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0/4 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 14/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 13/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 9, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 8/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5/5 fráköst, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3. Snæfellskonur áttu ekki í erfiðleikum með 1.deildar lið Þórs frá Akureyri, en lokatölur þar urðu 42-89. Snæfell leiddi í hálfleik 20-42, og þeim tókst einnig að skora meira í öðrum leikhluta heldur en Þórsarar gerðu í öllum fyrri hálfleik, 25 stig á móti 20 stigum Þórsara.Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 17/7 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 9/5 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7/4 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 7, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 1, Árdis Eva Skaftadóttir 1, Karen Lind Helgadóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0/8 fráköst, Kolfinna Jóhannsdóttir 0.Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 24/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16/11 fráköst/6 stoðsendingar, Kristen Denise McCarthy 15/15 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 12/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Inga Rósa Jónsdóttir 7, Andrea Bjort Olafsdottir 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Hinriksdóttir 2/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira