Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 16:39 Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði átta stig í dag vísir/eyþór Keflavíkurstúlkur tóku nágranna sína í Grindavík í kennslustund í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Lokatölur leiksins voru 43-96 fyrir Keflavík, en þær voru 33-62 yfir í hálfleik. Keflavíkurstúlkur skoruðu meira í öðrum leikhluta heldur en Grindvíkingar gerðu í öllum fyrri hálfleik, en þær settu niður 35 stig í leikhlutanum. Stigaskorið var mjög dreift í leiknum, en stigahæst hjá Keflvíkingum var Brittanny Dinkins með 14 stig á tæpum 11 mínútum. Allir leikmenn á leikskýrslu hjá Keflavík skoruðu stig í leiknum. Hjá Grindvíkingum var Halla Emilía Garðarsdóttir stigahæst með 12 stig.Grindavík: Halla Emilía Garðarsdóttir 12, Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 1, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0/4 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 14/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 13/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 9, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 8/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5/5 fráköst, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3. Snæfellskonur áttu ekki í erfiðleikum með 1.deildar lið Þórs frá Akureyri, en lokatölur þar urðu 42-89. Snæfell leiddi í hálfleik 20-42, og þeim tókst einnig að skora meira í öðrum leikhluta heldur en Þórsarar gerðu í öllum fyrri hálfleik, 25 stig á móti 20 stigum Þórsara.Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 17/7 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 9/5 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7/4 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 7, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 1, Árdis Eva Skaftadóttir 1, Karen Lind Helgadóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0/8 fráköst, Kolfinna Jóhannsdóttir 0.Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 24/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16/11 fráköst/6 stoðsendingar, Kristen Denise McCarthy 15/15 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 12/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Inga Rósa Jónsdóttir 7, Andrea Bjort Olafsdottir 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Hinriksdóttir 2/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Keflavíkurstúlkur tóku nágranna sína í Grindavík í kennslustund í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Lokatölur leiksins voru 43-96 fyrir Keflavík, en þær voru 33-62 yfir í hálfleik. Keflavíkurstúlkur skoruðu meira í öðrum leikhluta heldur en Grindvíkingar gerðu í öllum fyrri hálfleik, en þær settu niður 35 stig í leikhlutanum. Stigaskorið var mjög dreift í leiknum, en stigahæst hjá Keflvíkingum var Brittanny Dinkins með 14 stig á tæpum 11 mínútum. Allir leikmenn á leikskýrslu hjá Keflavík skoruðu stig í leiknum. Hjá Grindvíkingum var Halla Emilía Garðarsdóttir stigahæst með 12 stig.Grindavík: Halla Emilía Garðarsdóttir 12, Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 1, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0/4 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 14/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 13/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 9, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 8/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5/5 fráköst, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3. Snæfellskonur áttu ekki í erfiðleikum með 1.deildar lið Þórs frá Akureyri, en lokatölur þar urðu 42-89. Snæfell leiddi í hálfleik 20-42, og þeim tókst einnig að skora meira í öðrum leikhluta heldur en Þórsarar gerðu í öllum fyrri hálfleik, 25 stig á móti 20 stigum Þórsara.Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 17/7 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 9/5 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7/4 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 7, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 1, Árdis Eva Skaftadóttir 1, Karen Lind Helgadóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0/8 fráköst, Kolfinna Jóhannsdóttir 0.Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 24/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16/11 fráköst/6 stoðsendingar, Kristen Denise McCarthy 15/15 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 12/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Inga Rósa Jónsdóttir 7, Andrea Bjort Olafsdottir 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Hinriksdóttir 2/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira