Formenn flokkanna vilja næði til að funda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 10:47 Fultrúar flokkanna fjögurra funduðu heima hjá formanni Framsóknarflokksins á föstudag. Vísir/Ernir Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær nákvæmlega þeir muni hittast. Engir aðrir en formennirnir munu sitja fundinn að sögn Katrínar. Þegar Vísir náði tali af Katrínu núna klukkan hálfellefu sagði hún að formennirnir vilji fá næði til að funda og að tíðinda sé ekki að vænta fyrr en í hádeginu. Ætla má að þá liggi fyrir hvort að stjórnarmyndunarviðræðunum verði haldið áfram. Katrín sagði að formennirnir hefðu verið í símasambandi í morgun og væru hvað og hverju að fara að setjast niður til að ræða saman. Upphaflega fékk Vísir þær upplýsingar að formennirnir myndu funda klukkan 10 í morgun en fundinum var frestað og er eins og áður segir um það bil að hefjast, ef hann er þá ekki þegar hafinn. Ljóst er að formenn flokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, halda spilunum þétt að sér. Þannig hefur Vísir ekki náð í neinn formannanna nema Katrínu í morgun, eftir ítrekaðar tilraunir, þar sem aðrir formenn hafa ekki svarað í síma eða bent á Katrínu og sagt að hún svari fyrir ganginn í viðræðunum. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær nákvæmlega þeir muni hittast. Engir aðrir en formennirnir munu sitja fundinn að sögn Katrínar. Þegar Vísir náði tali af Katrínu núna klukkan hálfellefu sagði hún að formennirnir vilji fá næði til að funda og að tíðinda sé ekki að vænta fyrr en í hádeginu. Ætla má að þá liggi fyrir hvort að stjórnarmyndunarviðræðunum verði haldið áfram. Katrín sagði að formennirnir hefðu verið í símasambandi í morgun og væru hvað og hverju að fara að setjast niður til að ræða saman. Upphaflega fékk Vísir þær upplýsingar að formennirnir myndu funda klukkan 10 í morgun en fundinum var frestað og er eins og áður segir um það bil að hefjast, ef hann er þá ekki þegar hafinn. Ljóst er að formenn flokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, halda spilunum þétt að sér. Þannig hefur Vísir ekki náð í neinn formannanna nema Katrínu í morgun, eftir ítrekaðar tilraunir, þar sem aðrir formenn hafa ekki svarað í síma eða bent á Katrínu og sagt að hún svari fyrir ganginn í viðræðunum.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03
Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49