Fundi formannanna lokið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 11:45 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson og Guðjón S. Brjánsson, þingmenn Samfylkingarinnar, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á leið í þinghúsið nú rétt fyrir hádegi. vísir/vilhelm Fundi formanna flokkanna fjögurra sem eiga nú í stjórnarmyndunarviðræðum lauk á tólfta tímanum. Eru formennirnir nú allir komnir í þinghúsið og fóru þeir beint inn á þingflokksfundi og vildu ekkert ræða við fjölmiðla. Von er á yfirlýsingu frá þeim eftir fundina með þingflokkunum að sögn Þorbjörns Þórðarsonar, fréttamanns 365, sem er staddur í þinghúsinu.Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, í þinghúsinu áðan.vísir/vilhelmKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vildi lítið gefa upp í morgun þegar Vísir náði tali af henni. Sagði hún að formennirnir vildu næði til að funda og vildi hún til að mynda hvorki gefa upp hvar né hvenær fundur þeirra færi fram. Má gera ráð fyrir því að formenn flokkanna geri nú þingmönnum sínum grein fyrir framhaldi viðræðanna, það er hvort þeim verði framhaldið eða slitið.Fréttin hefur verið uppfærð. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formenn flokkanna vilja næði til að funda Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær þeir muni hittast. 6. nóvember 2017 10:47 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Fundi formanna flokkanna fjögurra sem eiga nú í stjórnarmyndunarviðræðum lauk á tólfta tímanum. Eru formennirnir nú allir komnir í þinghúsið og fóru þeir beint inn á þingflokksfundi og vildu ekkert ræða við fjölmiðla. Von er á yfirlýsingu frá þeim eftir fundina með þingflokkunum að sögn Þorbjörns Þórðarsonar, fréttamanns 365, sem er staddur í þinghúsinu.Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, í þinghúsinu áðan.vísir/vilhelmKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vildi lítið gefa upp í morgun þegar Vísir náði tali af henni. Sagði hún að formennirnir vildu næði til að funda og vildi hún til að mynda hvorki gefa upp hvar né hvenær fundur þeirra færi fram. Má gera ráð fyrir því að formenn flokkanna geri nú þingmönnum sínum grein fyrir framhaldi viðræðanna, það er hvort þeim verði framhaldið eða slitið.Fréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formenn flokkanna vilja næði til að funda Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær þeir muni hittast. 6. nóvember 2017 10:47 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Formenn flokkanna vilja næði til að funda Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær þeir muni hittast. 6. nóvember 2017 10:47
Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49