Þrír vefhönnuðir ráðnir til Kosmos & Kaos Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2017 12:27 Áskell Fannar Bjarnason, Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir og Baldur Jón Kristjánsson. Kosmos & Kaos Þrír vefhönnuðir verið ráðnir til starfa hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þau Áskell Fannar Bjarnason, Baldur Jón Kristjánsson og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir hafi nú hafið þar störf. „Áskell Fannar Bjarnason, eða Keli eins og hann kýs að vera kallaður, er þrítugur hönnunargúru frá Þorlákshöfn. Hann býr í Vesturbænum ásamt sambýliskonu sinni og tveggja ára syni þeirra. Keli útskrifaðist úr Margmiðlunarskólanum árið 2010 og flutti til Ástralíu árið eftir, en þar eyddi hann næstu 5 árum í að sanka að sér og skerpa þekkingu og getu sína í öllu því sem við kemur hönnun. Hann stundaði nám við Billy Blue Hönnunarháskólann og tók BA gráðu í Digital Media Design á milli þess sem hann tókst á við öldurnar á ströndum Sydneyborgar. Keli hefur meðal annars unnið að ýmsum verkefnum hjá fyrirtækjum á borð við ABC (Australia), MRM//McCann, Stan, invoice2go o.fl. Baldur Jón Kristjánsson er 35 ára Reykvíkingur með margra ára reynslu sem hönnuður fyrir bæði stafræna- og prentmiðla og vann síðast hjá Já.is sem vöruhönnuður. Baldur bjó í Álaborg í Danmörku frá árinu 2008 og útskrifast úr Álaborgaraháskóla árið 2014 með Msc. í Interactive digital media. Baldur er í sambúð með Guðrúnu Magnúsdóttir og eiga þau saman Rebekku Ísis. Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir er vefhönnuður með yfir 12 ára reynslu í vefbransanum og kemur úr Garðabænum. Hún er með diplóma í margmiðlunarhönnun frá Nordic Multimedia Academy í Danmörku frá árinu 2006. Einnig hefur hún lært margmiðlun í Iðnskólanum í Reykjavík (nú Tækniskólanum), iðnhönnun í Iðnskólanum í Hafnarfirði og er stúdent af myndlistar- og handíðarbraut úr Fjölbraut í Garðabæ. Jóna Dögg er gift Vali Sverrissyni forritara og búa þau í Garðabæ ásamt þremur loðnum kisum,“ segir í tilkyningunni. Hjá Kosmos & Kaos starfa nú sautján manns og er fyrirtækið með starfsstöðvar að Hólmaslóð 4 í Reykjavík og á Hafnargötu 35 í Reykjanesbæ. Ráðningar Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Þrír vefhönnuðir verið ráðnir til starfa hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þau Áskell Fannar Bjarnason, Baldur Jón Kristjánsson og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir hafi nú hafið þar störf. „Áskell Fannar Bjarnason, eða Keli eins og hann kýs að vera kallaður, er þrítugur hönnunargúru frá Þorlákshöfn. Hann býr í Vesturbænum ásamt sambýliskonu sinni og tveggja ára syni þeirra. Keli útskrifaðist úr Margmiðlunarskólanum árið 2010 og flutti til Ástralíu árið eftir, en þar eyddi hann næstu 5 árum í að sanka að sér og skerpa þekkingu og getu sína í öllu því sem við kemur hönnun. Hann stundaði nám við Billy Blue Hönnunarháskólann og tók BA gráðu í Digital Media Design á milli þess sem hann tókst á við öldurnar á ströndum Sydneyborgar. Keli hefur meðal annars unnið að ýmsum verkefnum hjá fyrirtækjum á borð við ABC (Australia), MRM//McCann, Stan, invoice2go o.fl. Baldur Jón Kristjánsson er 35 ára Reykvíkingur með margra ára reynslu sem hönnuður fyrir bæði stafræna- og prentmiðla og vann síðast hjá Já.is sem vöruhönnuður. Baldur bjó í Álaborg í Danmörku frá árinu 2008 og útskrifast úr Álaborgaraháskóla árið 2014 með Msc. í Interactive digital media. Baldur er í sambúð með Guðrúnu Magnúsdóttir og eiga þau saman Rebekku Ísis. Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir er vefhönnuður með yfir 12 ára reynslu í vefbransanum og kemur úr Garðabænum. Hún er með diplóma í margmiðlunarhönnun frá Nordic Multimedia Academy í Danmörku frá árinu 2006. Einnig hefur hún lært margmiðlun í Iðnskólanum í Reykjavík (nú Tækniskólanum), iðnhönnun í Iðnskólanum í Hafnarfirði og er stúdent af myndlistar- og handíðarbraut úr Fjölbraut í Garðabæ. Jóna Dögg er gift Vali Sverrissyni forritara og búa þau í Garðabæ ásamt þremur loðnum kisum,“ segir í tilkyningunni. Hjá Kosmos & Kaos starfa nú sautján manns og er fyrirtækið með starfsstöðvar að Hólmaslóð 4 í Reykjavík og á Hafnargötu 35 í Reykjanesbæ.
Ráðningar Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira