Finnbogasynir eru 75 prósent af framlínu íslenska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 23:00 Kjartan Henry, Alfreð og Kristján Flóki Finnbogasynir. Mynd/Samsett Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði breytingu á landsliðshópi sínum um helgina þegar hann kallaði á framherjann Kristján Flóka Finnbogason. Kristján Flóki kemur inn í liðið fyrir Björn Bergmann Sigurðarson sem er meiddur. Framundan eru leikir á móti Tékklandi og Katar á æfingamóti í Katar. Heimir gæti nú farið langt með að búa til einn allsherjar misskilning meðal mótshaldara í Katar því nú eru komnir þrír Finnbogasynir í íslenska landsliðið. Kristján Flóki bætist í hóp þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Kjartans Henry Finnbogasonar. Í raun eru Finnbogasynir nú 75 prósent af framlínu íslenska landsliðsins. Alfreð Finnbogason leikur með þýska liðinu Augsburg og Kjartan Henry Finnbogason spilar með Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Eini framherji Íslands í leikjunum við Tékkland og Katar sem ekki er Finnbogason er Viðar Örn Kjartansson leikmaður ísraelska liðsins Maccabi Tel-Aviv. Í tvö síðustu skipti sem Björn Bergmann Sigurðarson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla þá hefur Heimir Hallgrímsson kallað á Finnbogason en þó ekki sama Finnbogason. Þegar Björn Bergmann datt út úr landsliðsverkefninu í október þá kallaði Heimir á Kjartan Henry Finnbogason sem svo hélt sæti sínu í landsliðshópnum. Nú kallaði Heimir eins og áður sagði á Kristján Flóka Finnbogason. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði breytingu á landsliðshópi sínum um helgina þegar hann kallaði á framherjann Kristján Flóka Finnbogason. Kristján Flóki kemur inn í liðið fyrir Björn Bergmann Sigurðarson sem er meiddur. Framundan eru leikir á móti Tékklandi og Katar á æfingamóti í Katar. Heimir gæti nú farið langt með að búa til einn allsherjar misskilning meðal mótshaldara í Katar því nú eru komnir þrír Finnbogasynir í íslenska landsliðið. Kristján Flóki bætist í hóp þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Kjartans Henry Finnbogasonar. Í raun eru Finnbogasynir nú 75 prósent af framlínu íslenska landsliðsins. Alfreð Finnbogason leikur með þýska liðinu Augsburg og Kjartan Henry Finnbogason spilar með Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Eini framherji Íslands í leikjunum við Tékkland og Katar sem ekki er Finnbogason er Viðar Örn Kjartansson leikmaður ísraelska liðsins Maccabi Tel-Aviv. Í tvö síðustu skipti sem Björn Bergmann Sigurðarson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla þá hefur Heimir Hallgrímsson kallað á Finnbogason en þó ekki sama Finnbogason. Þegar Björn Bergmann datt út úr landsliðsverkefninu í október þá kallaði Heimir á Kjartan Henry Finnbogason sem svo hélt sæti sínu í landsliðshópnum. Nú kallaði Heimir eins og áður sagði á Kristján Flóka Finnbogason.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira