Síðkjólarnir stálu senunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 20:30 CMA-verðlaunahátíðin (Country Music Association Awards) var haldin með pompi og prakt í Nashville í gærkvöldi. Stjörnurnar fjölmenntu að sjálfsögðu á rauða dregilinn, hver annarri glæsilegri, og sýndu sig og sáu aðra í rándýrum kjólum.Þúsundþjalasmiðurinn Ruby Rose mætti í glitrandi kjól frá August Getty Atelier.Mynd / Getty ImagesSöngkonan Carrie Underwood í dressi frá Fouad Sarkis.Hæfileikabúntið Miranda Lambert geislaði í kjól frá Tony Ward.Pink mætti í Monsoori-kjól í fylgd dóttur sinnar, Willow.Leikkonan Michelle Monaghan í samfestingi frá Paco Rabane.Fyrirsætan Karlie Kloss í fallegum kjól frá Elie Saab.Glee-stjarnan Lea Michele valdi kjól í styttri kantinum frá Zuhair Murad.Söngkonan Faith Hill var glæsileg í kjól frá Armani Privé. Tíska og hönnun Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Lífið samstarf Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Menning Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Lífið samstarf Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
CMA-verðlaunahátíðin (Country Music Association Awards) var haldin með pompi og prakt í Nashville í gærkvöldi. Stjörnurnar fjölmenntu að sjálfsögðu á rauða dregilinn, hver annarri glæsilegri, og sýndu sig og sáu aðra í rándýrum kjólum.Þúsundþjalasmiðurinn Ruby Rose mætti í glitrandi kjól frá August Getty Atelier.Mynd / Getty ImagesSöngkonan Carrie Underwood í dressi frá Fouad Sarkis.Hæfileikabúntið Miranda Lambert geislaði í kjól frá Tony Ward.Pink mætti í Monsoori-kjól í fylgd dóttur sinnar, Willow.Leikkonan Michelle Monaghan í samfestingi frá Paco Rabane.Fyrirsætan Karlie Kloss í fallegum kjól frá Elie Saab.Glee-stjarnan Lea Michele valdi kjól í styttri kantinum frá Zuhair Murad.Söngkonan Faith Hill var glæsileg í kjól frá Armani Privé.
Tíska og hönnun Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Lífið samstarf Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Menning Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Lífið samstarf Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira