Liðsmenn Pittsburg Steelers í NFL farnir að minna á ÍBV og Stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 15:00 Leikmenn Pittsburg Steelers fagna í gær. Vísir/Getty Eyjamenn slógu í gegn með frumleg fögn á tíunda áratugnum og fögn Stjörnumanna urðu hreinlega heimsfræg. Nú eru lið í NFL-deildinni farin að slá í gegn með frumleg fögn. Liðsmenn Pittsburg Steelers fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í NFL-deild ameríska fótboltans í gær þegar liðið vann Detroit Lions á útivelli. Leikurinn var svokallaður Sunnudagskvöldsleikur í NFL-deildinni og fær alla athygli fótboltaáhugamanna í Bandaríkjunum því enginn leikur er á sama tíma. Um síðustu helgi fögnuðu leikmenn Pittsburg Steelers með því að fara í feluleik en að þessu sinni buðu þeir upp á bekkpressuæfingu eins og sjá má hér fyrir neðan.Spot me, bro pic.twitter.com/QdWTbqweBb — Deadspin (@Deadspin) October 30, 2017 Reglur um fagnaðarlæti leikmanna eftir snertimörk voru rýmkaðar fyrir þetta tímabil og því leyfist leikmönnum aðeins meira svo framarlega sem þeir brjóta engin velsæmismörk. Liðsmenn Pittsburg Steelers hafa nýtt sér þetta og út úr því hafa komið mörg fyndin og frumleg fögn. Þessi fögn virðast líka hafa rifið upp stemmninguna innan liðsins og síðustu þrír sigurleikir hafa breytt mikið stöðu liðsins í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Pittsburg Steelers er þó ekki eina félagið sem nýtti sér þessa reglubreytingu því Philadelphia Eagles liðið bauð líka upp á öðruvísi fagn eins og sjá má hér fyrir neðan.Eagles mime baseball again with hit-by-pitch TD celebration: https://t.co/0L8SOPGFgRpic.twitter.com/UhKAf2mnrl — Deadspin (@Deadspin) October 29, 2017 NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Eyjamenn slógu í gegn með frumleg fögn á tíunda áratugnum og fögn Stjörnumanna urðu hreinlega heimsfræg. Nú eru lið í NFL-deildinni farin að slá í gegn með frumleg fögn. Liðsmenn Pittsburg Steelers fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í NFL-deild ameríska fótboltans í gær þegar liðið vann Detroit Lions á útivelli. Leikurinn var svokallaður Sunnudagskvöldsleikur í NFL-deildinni og fær alla athygli fótboltaáhugamanna í Bandaríkjunum því enginn leikur er á sama tíma. Um síðustu helgi fögnuðu leikmenn Pittsburg Steelers með því að fara í feluleik en að þessu sinni buðu þeir upp á bekkpressuæfingu eins og sjá má hér fyrir neðan.Spot me, bro pic.twitter.com/QdWTbqweBb — Deadspin (@Deadspin) October 30, 2017 Reglur um fagnaðarlæti leikmanna eftir snertimörk voru rýmkaðar fyrir þetta tímabil og því leyfist leikmönnum aðeins meira svo framarlega sem þeir brjóta engin velsæmismörk. Liðsmenn Pittsburg Steelers hafa nýtt sér þetta og út úr því hafa komið mörg fyndin og frumleg fögn. Þessi fögn virðast líka hafa rifið upp stemmninguna innan liðsins og síðustu þrír sigurleikir hafa breytt mikið stöðu liðsins í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Pittsburg Steelers er þó ekki eina félagið sem nýtti sér þessa reglubreytingu því Philadelphia Eagles liðið bauð líka upp á öðruvísi fagn eins og sjá má hér fyrir neðan.Eagles mime baseball again with hit-by-pitch TD celebration: https://t.co/0L8SOPGFgRpic.twitter.com/UhKAf2mnrl — Deadspin (@Deadspin) October 29, 2017
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira