Gunnar Bragi þingflokksformaður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2017 10:53 Frá fundi Miðflokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Vísir/Ernir Gunnar Bragi Sveinsson var kjörinn formaður þingflokks Miðflokksins á fundi flokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar upp tillöguna á fundinum og var hún samþykkt samhljóða að sögn Gunnars Braga. Hann þekkir til hlutverksins frá tíma sínum í Framsóknarflokknum. „Það er mikill hugur í okkur og menn eru mjög vel stemmdir,“ segir Gunnar Bragi. Fundurinn hafi verið á léttum nótum og andinn verulega góður. Það muni taka vikuna að komast niður á jörðina eftir úrslit helgarinnar en Miðflokkurinn fékk sjö þingmenn í fyrstu kosningum flokksins. Þingmaðurinn segir að fundur Sigmundar Davíðs með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hafi verið til umræðu. Fylgst er með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu á Vísi í allan dag. „Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn,“ segir Gunnar Bragi. Ekkert óeðlilegt væri við það að flokkurinn fengi umboð til stjórnarmyndunar. Aðspurður hvort breytt staða kvenna á Alþingi eða fjöldi þingmanna miðað við hvernig atkvæðin dreifast um landið hafi verið til umræðu segir Gunnar Bragi engin slík mál hafa verið rætt. Nú sé á dagskrá áframhaldandi uppbygging flokksins, koma skipulagi á hann og móta stefnu til langtíma. „Við erum afar ánægð með úrslitin og stolt að fólk skyldi kjósa okkur í þessum mæli.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson var kjörinn formaður þingflokks Miðflokksins á fundi flokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar upp tillöguna á fundinum og var hún samþykkt samhljóða að sögn Gunnars Braga. Hann þekkir til hlutverksins frá tíma sínum í Framsóknarflokknum. „Það er mikill hugur í okkur og menn eru mjög vel stemmdir,“ segir Gunnar Bragi. Fundurinn hafi verið á léttum nótum og andinn verulega góður. Það muni taka vikuna að komast niður á jörðina eftir úrslit helgarinnar en Miðflokkurinn fékk sjö þingmenn í fyrstu kosningum flokksins. Þingmaðurinn segir að fundur Sigmundar Davíðs með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hafi verið til umræðu. Fylgst er með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu á Vísi í allan dag. „Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn,“ segir Gunnar Bragi. Ekkert óeðlilegt væri við það að flokkurinn fengi umboð til stjórnarmyndunar. Aðspurður hvort breytt staða kvenna á Alþingi eða fjöldi þingmanna miðað við hvernig atkvæðin dreifast um landið hafi verið til umræðu segir Gunnar Bragi engin slík mál hafa verið rætt. Nú sé á dagskrá áframhaldandi uppbygging flokksins, koma skipulagi á hann og móta stefnu til langtíma. „Við erum afar ánægð með úrslitin og stolt að fólk skyldi kjósa okkur í þessum mæli.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06
Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53