Guðlaugur: Við þorðum ekki í þennan leik Benedikt Grétarsson skrifar 22. október 2017 22:03 Úr leiknum í Valshöllinni í kvöld. vísir/stefán „Í stuttu máli má bara segja að við höfum orðið okkur til skammar hérna í fyrri hálfleik. Við vorum bara mjög lélegir frá a til ö, alveg frá markmanni sem og í vörn og sókn. Við þorðum ekki í þennan leik, það er bara ósköp einfalt,“ sagði hundfúll Guðlaugur Arnarsson eftir 21-33 niðurlæginguna gegn FH. En eiga meistararnir ekki að vera vanir því að mæta klárir í svona leiki? „Algjörlega. Við þjálfararnir þurfum núna að leggjast yfir þetta og leita skýringa. Við erum ofboðslega óánægðir hvernig við mætum inn í þennan leik. Spennustigið er bara ekki got og við virðumst halda að við getum bara gírað okkur inn í leikinn sjálfkrafa.“ „FH-ingar mættu bara tilbúnari á öllum sviðum. Þeir voru mörgum skrefum á undan okkur í öllum aðgerðum í kvöld. Það verður að hrósa þeim fyrir það.“ Handboltaáhugafólk spyr sig vikulega hvort að Snorri Steinn Guðjónsson ætli virkilega ekkert að spila með Val í vetur. „Hann er bara að sinna góðu starfi á hliðarlínunni líka. Við erum bara með ákveðið konsept sem við vinnum eftir og við höldum því áfram. Það hefur gengið þokkalega fram að þessum leik, Við þurfum bara að læra af þessu og ná vopnum okkar aftur,“ sagði Guðlaugur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 21-33 | Íslandsmeistararnir niðurlægðir að Hlíðarenda FH er áfram með fullt hús stiga eftir stórsigur á Val, 21-33, í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 22. október 2017 21:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Sjá meira
„Í stuttu máli má bara segja að við höfum orðið okkur til skammar hérna í fyrri hálfleik. Við vorum bara mjög lélegir frá a til ö, alveg frá markmanni sem og í vörn og sókn. Við þorðum ekki í þennan leik, það er bara ósköp einfalt,“ sagði hundfúll Guðlaugur Arnarsson eftir 21-33 niðurlæginguna gegn FH. En eiga meistararnir ekki að vera vanir því að mæta klárir í svona leiki? „Algjörlega. Við þjálfararnir þurfum núna að leggjast yfir þetta og leita skýringa. Við erum ofboðslega óánægðir hvernig við mætum inn í þennan leik. Spennustigið er bara ekki got og við virðumst halda að við getum bara gírað okkur inn í leikinn sjálfkrafa.“ „FH-ingar mættu bara tilbúnari á öllum sviðum. Þeir voru mörgum skrefum á undan okkur í öllum aðgerðum í kvöld. Það verður að hrósa þeim fyrir það.“ Handboltaáhugafólk spyr sig vikulega hvort að Snorri Steinn Guðjónsson ætli virkilega ekkert að spila með Val í vetur. „Hann er bara að sinna góðu starfi á hliðarlínunni líka. Við erum bara með ákveðið konsept sem við vinnum eftir og við höldum því áfram. Það hefur gengið þokkalega fram að þessum leik, Við þurfum bara að læra af þessu og ná vopnum okkar aftur,“ sagði Guðlaugur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 21-33 | Íslandsmeistararnir niðurlægðir að Hlíðarenda FH er áfram með fullt hús stiga eftir stórsigur á Val, 21-33, í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 22. október 2017 21:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 21-33 | Íslandsmeistararnir niðurlægðir að Hlíðarenda FH er áfram með fullt hús stiga eftir stórsigur á Val, 21-33, í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 22. október 2017 21:45