NFL-leikmaður hljóp um í Ofurkonubúningi fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 12:30 Drew Stanton er greinilega mikið fyrir að koma fram í allskonar búningum. Vísir/Getty Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Það voru hinsvegar tilþrif Drew Stanton fyrir leikinn sem vöktu mesta athygli á samfélagsmiðlum. Drew Stanton tapaði veðmáli og var sendur út í upphitun í Ofurkonubúningi. Hann hljóp því um Twickenham völlinn í London eins og inn eina sanna Supergirl en leikur Arizona Cardinals og Los Angeles Rams var einn af leikjunum sem fara fram í höfuðborg Englands á þessu tímabili. NFL-deildin hikaði ekki við að setja mynd af Ofurkonuhlaupi Drew Stanton inn á Twitter-síðu sína.Drew Stanton lost the Cards QB challenge at practice.. pic.twitter.com/6A373tlTeb — '03 Kliff Kingsbury (@fearthe_beard11) October 22, 2017When you lose the @AZCardinals QB competition… #AZvsLAR#NFLUKpic.twitter.com/6LMGH7XkRt — NFL (@NFL) October 22, 2017 Carson Palmer, aðalleikstjórnandi Arizona Cardinals, handleggsbrotnaði í leiknum og Drew Stanton fékk því tækifærið og kláraði leikinn. Það skipti litli máli hvor þeirra stýrði liðinu því ekkert gekk upp í sóknarleiknum og Los Angeles Rams vann á endanum 33-0. Kannski var einbeitingin ekki alveg nógu mikil í liðinu fyrir leikinn ef það var tími fyrir fíflagang eins og þessa óvæntu tískusýningu fyrir leik. NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Það voru hinsvegar tilþrif Drew Stanton fyrir leikinn sem vöktu mesta athygli á samfélagsmiðlum. Drew Stanton tapaði veðmáli og var sendur út í upphitun í Ofurkonubúningi. Hann hljóp því um Twickenham völlinn í London eins og inn eina sanna Supergirl en leikur Arizona Cardinals og Los Angeles Rams var einn af leikjunum sem fara fram í höfuðborg Englands á þessu tímabili. NFL-deildin hikaði ekki við að setja mynd af Ofurkonuhlaupi Drew Stanton inn á Twitter-síðu sína.Drew Stanton lost the Cards QB challenge at practice.. pic.twitter.com/6A373tlTeb — '03 Kliff Kingsbury (@fearthe_beard11) October 22, 2017When you lose the @AZCardinals QB competition… #AZvsLAR#NFLUKpic.twitter.com/6LMGH7XkRt — NFL (@NFL) October 22, 2017 Carson Palmer, aðalleikstjórnandi Arizona Cardinals, handleggsbrotnaði í leiknum og Drew Stanton fékk því tækifærið og kláraði leikinn. Það skipti litli máli hvor þeirra stýrði liðinu því ekkert gekk upp í sóknarleiknum og Los Angeles Rams vann á endanum 33-0. Kannski var einbeitingin ekki alveg nógu mikil í liðinu fyrir leikinn ef það var tími fyrir fíflagang eins og þessa óvæntu tískusýningu fyrir leik.
NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira