Von á gagnaleka í ætt við Panama-skjölin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2017 10:50 Talið er líklegt að gögnin verðii opinberuð á næstu dögum. Talið er líklegt að upplýsingar um eignir og fjárhag sumra af ríkustu einstaklingum heims verði gerðar opinberar á næstu dögum. Gögnum var stolið frá lögmannstofunni Appleby sem er með aðsetur á Bermúdaeyjum. Telegraph greinir frá. Lögmannsstofan telur sig eiga von á því að gögnin verði birt opinberlega þar sem sömu fjölmiðlasamtök og stóðu að baki birtingu Panama-skjalanna hafi sett sig í samband við lögmannsstofuna. Panama-skjölin voru byggð á gögnum frá lögmannsstofunni Mossack Fonseca í Panama og mátti þar finna viðkvæmar upplýsingar um viðskiptahagi fjölmargra þekktra einstaklinga, þar á meðal stjórnmálamenn sem og aðra athafnamenn á Íslandi. Appleby segir að gögnunum hafi líklegta verið stolið á síðasta ári. Fyrirtækið hafnar þó því að hafa gert eitthvað ólöglegt né hafi viðskiptavinir lögmannsstofunnar gert slíkt. Engu að síður á fyrirtækið von á fjölmiðlaumfjöllin um gögnin en í frétt Telegraph segir að miklar líkur séu á því að upplýsingar um ríkasta fólk Bretlands megi finna í gögnunum. Talið er líklegt að gögnin verði opinberuð á næstu dögum. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Talið er líklegt að upplýsingar um eignir og fjárhag sumra af ríkustu einstaklingum heims verði gerðar opinberar á næstu dögum. Gögnum var stolið frá lögmannstofunni Appleby sem er með aðsetur á Bermúdaeyjum. Telegraph greinir frá. Lögmannsstofan telur sig eiga von á því að gögnin verði birt opinberlega þar sem sömu fjölmiðlasamtök og stóðu að baki birtingu Panama-skjalanna hafi sett sig í samband við lögmannsstofuna. Panama-skjölin voru byggð á gögnum frá lögmannsstofunni Mossack Fonseca í Panama og mátti þar finna viðkvæmar upplýsingar um viðskiptahagi fjölmargra þekktra einstaklinga, þar á meðal stjórnmálamenn sem og aðra athafnamenn á Íslandi. Appleby segir að gögnunum hafi líklegta verið stolið á síðasta ári. Fyrirtækið hafnar þó því að hafa gert eitthvað ólöglegt né hafi viðskiptavinir lögmannsstofunnar gert slíkt. Engu að síður á fyrirtækið von á fjölmiðlaumfjöllin um gögnin en í frétt Telegraph segir að miklar líkur séu á því að upplýsingar um ríkasta fólk Bretlands megi finna í gögnunum. Talið er líklegt að gögnin verði opinberuð á næstu dögum.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira