Strákurinn sem á leynihandaband með LeBron James | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 12:30 Demarjay Smith og LeBron James. Mynd/Twitter Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Einn af þeim fáu er hin ellefu ára gamli Demarjay Smith sem fæddist í nóvember 2006 en foreldrar hans eru frá Jamaíka og Púertó Rikó. Demarjay Smith eyddi þó aldrei neinum tíma á Jamaíka eða Púertó Ríkó heldur ólst hann upp í Bronx í New York. Demarjay hefur fengið viðurnefnið „Jamaican Trainer" eða „líkamsræktarþjálfarinn frá Jamaíku“ því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í herferð fyrir því að fólk í hans hverfi komi sér í betra form. Hann varð orðinn stjarna á samfélagsmiðlum aðeins átta ára gamall en Demarjay Smith varð frægur eftir að hann kom í heimsókn í þáttinni hennar Ellen DeGeneres. Demarjay er mjög mikill karakter enda skemmtilegu og drífandi strákur sem á auðvelt með að fá fólk með sér. Hann hefur náð upp góðu sambandi við NBA-stjörnuna LeBron James eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan. LeBron James er líka ánægður með strákinn og setti myndbandið og Twitter-færslu Demarjay inn á sinn Twitter-reikning en James er með yfir 39 milljónir fylgjenda á Twitter.Love that kid man!! Need to get you to a game this year too and continue our handshake @DemarjaySmithhttps://t.co/enzQO0cHU1 — LeBron James (@KingJames) October 25, 2017 Ef við þekkjum LeBron James rétt þá verður Demarjay Smith mættur á Cleveland Cavaliers leik áður en við vitum af því..@DemarjaySmith talks about his favorite player @KingJames and shows us their secret handshake. pic.twitter.com/2PzZZVVO6T — Kids Foot Locker (@KidsFootLocker) October 25, 2017 NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Það eru ekki margir ungir menn sem fá að eyða tíma með stórstjörnunni LeBron James svona kannski fyrir utan synina hans. Einn af þeim fáu er hin ellefu ára gamli Demarjay Smith sem fæddist í nóvember 2006 en foreldrar hans eru frá Jamaíka og Púertó Rikó. Demarjay Smith eyddi þó aldrei neinum tíma á Jamaíka eða Púertó Ríkó heldur ólst hann upp í Bronx í New York. Demarjay hefur fengið viðurnefnið „Jamaican Trainer" eða „líkamsræktarþjálfarinn frá Jamaíku“ því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í herferð fyrir því að fólk í hans hverfi komi sér í betra form. Hann varð orðinn stjarna á samfélagsmiðlum aðeins átta ára gamall en Demarjay Smith varð frægur eftir að hann kom í heimsókn í þáttinni hennar Ellen DeGeneres. Demarjay er mjög mikill karakter enda skemmtilegu og drífandi strákur sem á auðvelt með að fá fólk með sér. Hann hefur náð upp góðu sambandi við NBA-stjörnuna LeBron James eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan. LeBron James er líka ánægður með strákinn og setti myndbandið og Twitter-færslu Demarjay inn á sinn Twitter-reikning en James er með yfir 39 milljónir fylgjenda á Twitter.Love that kid man!! Need to get you to a game this year too and continue our handshake @DemarjaySmithhttps://t.co/enzQO0cHU1 — LeBron James (@KingJames) October 25, 2017 Ef við þekkjum LeBron James rétt þá verður Demarjay Smith mættur á Cleveland Cavaliers leik áður en við vitum af því..@DemarjaySmith talks about his favorite player @KingJames and shows us their secret handshake. pic.twitter.com/2PzZZVVO6T — Kids Foot Locker (@KidsFootLocker) October 25, 2017
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira