Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2017 09:23 Ólafía Þórunn er í 61.-65. sæti á mótinu í Malasíu. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía lék nokkuð jafnt golf á fyrsta hringnum eftir erfiða byrjun. Hún hóf leik á 10. holu þar sem hún fékk par. Ólafía fékk því næst skolla, fugl og svo skramba á 13. holu. Á síðustu 14 holunum fékk Ólafía 13 pör og einn skolla og endaði því á þremur höggum yfir pari. Lydia Ko frá Ástralíu er efst á sjö höggum undir pari eftir fyrsta hringinn. Landa hennar, Su Oh, er önnur á sex undir pari. Golf Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía lék nokkuð jafnt golf á fyrsta hringnum eftir erfiða byrjun. Hún hóf leik á 10. holu þar sem hún fékk par. Ólafía fékk því næst skolla, fugl og svo skramba á 13. holu. Á síðustu 14 holunum fékk Ólafía 13 pör og einn skolla og endaði því á þremur höggum yfir pari. Lydia Ko frá Ástralíu er efst á sjö höggum undir pari eftir fyrsta hringinn. Landa hennar, Su Oh, er önnur á sex undir pari.
Golf Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira