Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 12:29 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. „Þetta hefur verið snörp barátta sem byrjaði af mikilli hörku en svo komu málefnin í gegn. Mér fannst við þá ná betra samtali og enda með meðbyr,“ sagði Bjarni í samtali við fréttastofu á kjörstað í morgun.Sjá einnig:Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga enn á ný Bjarni sagði stefna í spennandi í kosningar en kvaðst ekki vita hverju hann átti von á. „Maður horfir kannski helst á þessar nýjustu kannanir. Ég vona að þetta skili sér allt og gott betur,“ sagði Bjarni en í seinasta Þjóðarpúlsi Gallup fyrir kosningarnar sem birtur var í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka með rúmlega 25 prósent fylgi. Næst á eftir komu Vinstri græn með um 17 prósent fylgi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00 Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18 Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. „Þetta hefur verið snörp barátta sem byrjaði af mikilli hörku en svo komu málefnin í gegn. Mér fannst við þá ná betra samtali og enda með meðbyr,“ sagði Bjarni í samtali við fréttastofu á kjörstað í morgun.Sjá einnig:Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga enn á ný Bjarni sagði stefna í spennandi í kosningar en kvaðst ekki vita hverju hann átti von á. „Maður horfir kannski helst á þessar nýjustu kannanir. Ég vona að þetta skili sér allt og gott betur,“ sagði Bjarni en í seinasta Þjóðarpúlsi Gallup fyrir kosningarnar sem birtur var í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka með rúmlega 25 prósent fylgi. Næst á eftir komu Vinstri græn með um 17 prósent fylgi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00 Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18 Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00
Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18
Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46