Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. október 2017 19:45 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. Bjarni Benediktsson gengur fyrstur til fundar við forsetann á Bessastöðum klukkan tíu í fyrramálið. Forsetinn hittir Katrínu Jakobsdóttur klukkan ellefu og svo koll af kolli. Katrín segist tvonast til þess að hægt verði að mynda ríkisstjórn með þeim flokkum sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili, þ.e. VG, Samfylkingu, Pírötum og Framsókn. „Það er eðlilegt að sá sem telur sig geta myndað stjórn fá það umboð og það mun skýrast í samtölum forsvarsmanna flokkanna í dag. Ég tel að þessir fjórir flokar eigi að byrja á því að setjast niður,“ segir Katrín. Sigurður Ingi Jóhannsson telur eðlilegt að menn skoði myndun slíkrar stjórnar. „Stjórnarandstaðan frá síðasta þingi er með eins manns meirihluta og það er kannski eitthvað sem þarf að skoða en það eru líka aðrir kostir í stöðunni. Við sáum að eins manns meirihluti hélt ekki vel síðast,“ segir Sigurður Ingi. Bjarni Benediktsson segir eðlilegt að hann sjálfur fái umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi tapað fimm þingsætum. „Mér finnst eðlilegt að flokkur sem vinnur öll kjördæmin og er með mestan þingstyrk, flokkur sem augljóslega er leiðandi og getur verið kjölfestan að hann láti reyna á það að mynda stjórn,“ segir Bjarni. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29. október 2017 16:20 Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. 29. október 2017 03:56 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Nítján nýir þingmenn taka sæti Þónokkrar breytingar urðu á þingmannaskipan í nótt. 29. október 2017 10:48 Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. 29. október 2017 16:17 Þetta eru þau sem náðu kjöri Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. 29. október 2017 10:44 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. Bjarni Benediktsson gengur fyrstur til fundar við forsetann á Bessastöðum klukkan tíu í fyrramálið. Forsetinn hittir Katrínu Jakobsdóttur klukkan ellefu og svo koll af kolli. Katrín segist tvonast til þess að hægt verði að mynda ríkisstjórn með þeim flokkum sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili, þ.e. VG, Samfylkingu, Pírötum og Framsókn. „Það er eðlilegt að sá sem telur sig geta myndað stjórn fá það umboð og það mun skýrast í samtölum forsvarsmanna flokkanna í dag. Ég tel að þessir fjórir flokar eigi að byrja á því að setjast niður,“ segir Katrín. Sigurður Ingi Jóhannsson telur eðlilegt að menn skoði myndun slíkrar stjórnar. „Stjórnarandstaðan frá síðasta þingi er með eins manns meirihluta og það er kannski eitthvað sem þarf að skoða en það eru líka aðrir kostir í stöðunni. Við sáum að eins manns meirihluti hélt ekki vel síðast,“ segir Sigurður Ingi. Bjarni Benediktsson segir eðlilegt að hann sjálfur fái umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi tapað fimm þingsætum. „Mér finnst eðlilegt að flokkur sem vinnur öll kjördæmin og er með mestan þingstyrk, flokkur sem augljóslega er leiðandi og getur verið kjölfestan að hann láti reyna á það að mynda stjórn,“ segir Bjarni.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29. október 2017 16:20 Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. 29. október 2017 03:56 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Nítján nýir þingmenn taka sæti Þónokkrar breytingar urðu á þingmannaskipan í nótt. 29. október 2017 10:48 Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. 29. október 2017 16:17 Þetta eru þau sem náðu kjöri Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. 29. október 2017 10:44 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29. október 2017 16:20
Konum fækkar mikið á þingi og elsti þingmaður lýðveldistímans að ná kjöri Verði niðurstaða kosninganna í samræmi við stöðuna eins og hún er núna mun konum fækka mikið á Alþingi frá því sem var á seinasta kjörtímabili. 29. október 2017 03:56
Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17
Nítján nýir þingmenn taka sæti Þónokkrar breytingar urðu á þingmannaskipan í nótt. 29. október 2017 10:48
Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. 29. október 2017 16:17
Þetta eru þau sem náðu kjöri Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. 29. október 2017 10:44