Ólafur Páll: Augljóst að það verða einhverjar breytingar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 19:15 Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. Ólafur Páll segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara til Fjölnis sem er hans uppeldisfélag. „Nei, svosem ekki. Ég fyrst og fremst stoltur,“ sagði Ólafur Páll í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Ólafur Páll hætti sem aðstoðarþjálfari hjá FH í síðustu viku, degi eftir að Heimi Guðjónssyni var sagt upp stöfum hjá Fimleikafélaginu. „Ég taldi að þær forsendur að ég yrði áfram ekki lengur til staðar. Ég hef ákveðinn metnað í þjálfun og taldi mögulegt að ég gæti stigið þetta skref og því tók ég þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur Páll. Fjölnir endaði í 10. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili sem var talsvert undir væntingum í Grafarvoginum. Ólafur Páll segir viðbúið að hann geri einhverjar breytingar hjá Fjölni. „Það er augljóst að það verða einhverjar breytingar. En ég er ekki búinn að mynda mér fasta skoðun á því hverjar þær verða. Það verður ekki hjá því komist að ég geri einhverjar breytingar og vonandi verða þær til góðs,“ sagði Ólafur Páll. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14 Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45 Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00 Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25 Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00 Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira
Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. Ólafur Páll segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara til Fjölnis sem er hans uppeldisfélag. „Nei, svosem ekki. Ég fyrst og fremst stoltur,“ sagði Ólafur Páll í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Ólafur Páll hætti sem aðstoðarþjálfari hjá FH í síðustu viku, degi eftir að Heimi Guðjónssyni var sagt upp stöfum hjá Fimleikafélaginu. „Ég taldi að þær forsendur að ég yrði áfram ekki lengur til staðar. Ég hef ákveðinn metnað í þjálfun og taldi mögulegt að ég gæti stigið þetta skref og því tók ég þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur Páll. Fjölnir endaði í 10. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili sem var talsvert undir væntingum í Grafarvoginum. Ólafur Páll segir viðbúið að hann geri einhverjar breytingar hjá Fjölni. „Það er augljóst að það verða einhverjar breytingar. En ég er ekki búinn að mynda mér fasta skoðun á því hverjar þær verða. Það verður ekki hjá því komist að ég geri einhverjar breytingar og vonandi verða þær til góðs,“ sagði Ólafur Páll. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14 Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45 Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00 Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25 Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00 Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira
Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14
Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45
Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00
Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25
Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00
Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19