Hið minnsta 23 látnir í skógareldunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. október 2017 07:24 Þetta heimili í vínframleiðsluhéraðinu Napa brann til kaldra kola. Vísir/Getty Tala látinna í norðurhluta Kalíforníu, þar sem nú geisa miklir kjarr- og skógareldar, er komin í tuttugu og þrjá. Þúsundir heimila, fyrirtækja og annarra bygginga eru skemmd eða með öllu ónýt eftir eldanna. Þá hafa um 20 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. Veðurspáin lofar ekki góðu og víða brenna eldarnir algjörlega stjórnlaust þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikið slökkvistarf síðustu daga. Eldarnir brenna nú á tuttugu og tveimur aðskildum svæðum í ríkinu og í Sonoma sýslu, þar sem ástandið er einna verst, hefur ekkert spurst til rúmlega 600 manns. Þá hafa rúmlega 170 einstaklingar þurft að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsum í nágrenninu og um 7000 manns hafa verið án rafmagns síðustu daga.Sjá einnig: Gríðarlega eyðilegging í norðurhluta KaliforínuLögreglustjórinn í sýslunni segist þó hafa fulla trúa á því að flest allir séu heilir á húfi, óreiðan sem skapaðist þegar eldarnir kviknuðu hafi gert það að verkum að erfitt hafi reynst að ná í fólk. Ken Pimlott, slökkviliðsstjóri í Kaliforníu, sagði í viðtali við fréttastofu CNN á dögunum að verið væri að rannsaka upptök eldanna. „Það er of snemmt að segja til um það hvort einhverjir eldanna séu af mannavöldum,“ sagði Pimlott en bætti við að líkurnar á því væru þó fremur litlar. Rúmlega 8000 þúsund slökkviliðsmenn, með aðstoð 124 flugvéla, reyna nú hvað þeir geta til að ráða niðurlögum eldanna, sem lögreglustjórinn segir vera einhverjar verstu hamfarir í sögu ríkisins. Tengdar fréttir Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08 Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37 Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Tala látinna í norðurhluta Kalíforníu, þar sem nú geisa miklir kjarr- og skógareldar, er komin í tuttugu og þrjá. Þúsundir heimila, fyrirtækja og annarra bygginga eru skemmd eða með öllu ónýt eftir eldanna. Þá hafa um 20 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. Veðurspáin lofar ekki góðu og víða brenna eldarnir algjörlega stjórnlaust þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikið slökkvistarf síðustu daga. Eldarnir brenna nú á tuttugu og tveimur aðskildum svæðum í ríkinu og í Sonoma sýslu, þar sem ástandið er einna verst, hefur ekkert spurst til rúmlega 600 manns. Þá hafa rúmlega 170 einstaklingar þurft að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsum í nágrenninu og um 7000 manns hafa verið án rafmagns síðustu daga.Sjá einnig: Gríðarlega eyðilegging í norðurhluta KaliforínuLögreglustjórinn í sýslunni segist þó hafa fulla trúa á því að flest allir séu heilir á húfi, óreiðan sem skapaðist þegar eldarnir kviknuðu hafi gert það að verkum að erfitt hafi reynst að ná í fólk. Ken Pimlott, slökkviliðsstjóri í Kaliforníu, sagði í viðtali við fréttastofu CNN á dögunum að verið væri að rannsaka upptök eldanna. „Það er of snemmt að segja til um það hvort einhverjir eldanna séu af mannavöldum,“ sagði Pimlott en bætti við að líkurnar á því væru þó fremur litlar. Rúmlega 8000 þúsund slökkviliðsmenn, með aðstoð 124 flugvéla, reyna nú hvað þeir geta til að ráða niðurlögum eldanna, sem lögreglustjórinn segir vera einhverjar verstu hamfarir í sögu ríkisins.
Tengdar fréttir Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08 Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37 Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08
Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37
Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41