James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2017 14:32 James Van Der Beek. Vísir/Getty Tugir kvenna hafa stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi síðustu vikuna. Einnig vakti athygli þegar leikarinn Terry Crews steig fram og sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Nú hefur leikarinn James Van Der Beek, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dawson´s Creek sagt frá því sem hann hefur upplifað á ferli sínum í Hollywood en í Twitter-færslu sem hann ritaði í gærkvöldi sagðist hann skilja vel þær konur sem þorðu ekki að segja frá þeirri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum. Ég hef verið króaður af í óviðeigandi kynferðislegum samræðum þegar ég var mun yngri,“ segir Van Der Beek sem var tvítugur þegar hann var ráðinn til að leika aðalhlutverkið í Dawson´s Creek. „Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá,“ segir Van Der Beek og tekur fram að slík hörmuleg upplifun virðist oft vera óyfirstíganleg. For anyone judging the women who stayed silent, read this for perspective. Also for anyone brushing off harassment as “boys being boys.” https://t.co/UX9xWxpn2K— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 What Weinstein is being accused of is criminal. What he's admitted to is unacceptable - in any industry. I applaud everybody speaking out.— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I've had my ass grabbed by older, powerful men, I've had them corner me in inappropriate sexual conversations when I was much younger...— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I've had my ass grabbed by older, powerful men, I've had them corner me in inappropriate sexual conversations when I was much younger...— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I understand the unwarranted shame, powerlessness & inability to blow the whistle. There's a power dynamic that feels impossible to overcome— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun. 12. október 2017 06:30 Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Tugir kvenna hafa stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi síðustu vikuna. Einnig vakti athygli þegar leikarinn Terry Crews steig fram og sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Nú hefur leikarinn James Van Der Beek, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dawson´s Creek sagt frá því sem hann hefur upplifað á ferli sínum í Hollywood en í Twitter-færslu sem hann ritaði í gærkvöldi sagðist hann skilja vel þær konur sem þorðu ekki að segja frá þeirri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum. Ég hef verið króaður af í óviðeigandi kynferðislegum samræðum þegar ég var mun yngri,“ segir Van Der Beek sem var tvítugur þegar hann var ráðinn til að leika aðalhlutverkið í Dawson´s Creek. „Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá,“ segir Van Der Beek og tekur fram að slík hörmuleg upplifun virðist oft vera óyfirstíganleg. For anyone judging the women who stayed silent, read this for perspective. Also for anyone brushing off harassment as “boys being boys.” https://t.co/UX9xWxpn2K— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 What Weinstein is being accused of is criminal. What he's admitted to is unacceptable - in any industry. I applaud everybody speaking out.— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I've had my ass grabbed by older, powerful men, I've had them corner me in inappropriate sexual conversations when I was much younger...— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I've had my ass grabbed by older, powerful men, I've had them corner me in inappropriate sexual conversations when I was much younger...— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I understand the unwarranted shame, powerlessness & inability to blow the whistle. There's a power dynamic that feels impossible to overcome— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017
MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun. 12. október 2017 06:30 Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun. 12. október 2017 06:30
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45
„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53