Sirkus sigurmark Valsmanna var kolólöglegt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 08:00 Valur er enn þá með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir eins marks endurkomusigur á ÍR, 24-23, í lokaleik 5. umferðar deildarinnar í Valshöllinni í gærkvöldi. Valur var 14-12 undir í hálfleik og lenti mest fjórum mörkum undir, 17-13, í seinni hálfleik. Með seiglu og betri frammistöðu jöfnuðu heimamenn leikinn í 20-20 og var jafnt á öllum tölum eftir það. ÍR-ingar fóru í sókn í stöðunni 23-23 en Bergvin Þór Gíslason skaut í stöngina. Valur fékk boltann og tók leikhlé þegar að þrettán sekúndur voru eftir. Lokasókn Valsmanna endaði með glæsilegu sirkusmarki Antons Rúnarssonar sem var einnig flautumark því ÍR-ingar höfðu ekki tíma til að svara fyrir sig og sigurinn því Valsmanna með þessu fallega marki. Markið hefði reyndar aldrei átt að standa því Anton hoppar upp inn í teignum sem er ólöglegt en það sést bæði á upptöku 365 frá leiknum sem má sjá hér að ofan og enn betur á myndbandi sem Gróttumaðurinn Þórir Jökull Finnbogason náði úr stúkunni. Ingvar Guðjónsson, dómari leiksins, sem var innri dómari í atvikinu, missti af þessu ólöglega uppstökki Antons og sigurinn því Valsmanna. ÍR-ingar vafalítið ósáttir með frammistöðu dómarans í þessu atviki.Hér má sjá kolólöglegt sigurmark Vals í kvöld #seinnibylgjan@Seinnibylgjan#handboltipic.twitter.com/DIujnLjoWt — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 12, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Valur er enn þá með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir eins marks endurkomusigur á ÍR, 24-23, í lokaleik 5. umferðar deildarinnar í Valshöllinni í gærkvöldi. Valur var 14-12 undir í hálfleik og lenti mest fjórum mörkum undir, 17-13, í seinni hálfleik. Með seiglu og betri frammistöðu jöfnuðu heimamenn leikinn í 20-20 og var jafnt á öllum tölum eftir það. ÍR-ingar fóru í sókn í stöðunni 23-23 en Bergvin Þór Gíslason skaut í stöngina. Valur fékk boltann og tók leikhlé þegar að þrettán sekúndur voru eftir. Lokasókn Valsmanna endaði með glæsilegu sirkusmarki Antons Rúnarssonar sem var einnig flautumark því ÍR-ingar höfðu ekki tíma til að svara fyrir sig og sigurinn því Valsmanna með þessu fallega marki. Markið hefði reyndar aldrei átt að standa því Anton hoppar upp inn í teignum sem er ólöglegt en það sést bæði á upptöku 365 frá leiknum sem má sjá hér að ofan og enn betur á myndbandi sem Gróttumaðurinn Þórir Jökull Finnbogason náði úr stúkunni. Ingvar Guðjónsson, dómari leiksins, sem var innri dómari í atvikinu, missti af þessu ólöglega uppstökki Antons og sigurinn því Valsmanna. ÍR-ingar vafalítið ósáttir með frammistöðu dómarans í þessu atviki.Hér má sjá kolólöglegt sigurmark Vals í kvöld #seinnibylgjan@Seinnibylgjan#handboltipic.twitter.com/DIujnLjoWt — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 12, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30