Kosningaáróður Sjálfstæðismanna á kjörstað kærður Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2017 11:28 Þeir sem kjósa utankjörstaða í Grindavík ættu ekki að þurfa að velkjast í vafa um hvar rétt er að setja X-ið. Sýslumanninum á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þess sem kærandi, sem er framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, metur sem ótvíræðan kosningaáróður á kjörstað. Um er að ræða áberandi kosningaskilti Sjálfstæðismanna á húsakynnum útibús sýslumannsins á Suðurnesjum í Grindavík. Sýslumaðurinn og lögreglan eru til húsa að Víkurbraut 25 í Grindavík. En, á Víkurbraut 27 er svo rekið félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa kosningaskrifstofur verið í þessu sama húsi áður. Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins hefur sent sýslumanni kröfu um að stöðva þegar í stað kosningu utan kjörfundar í Grindavík „vegna óleyfilegs kosningaáróðurs og kosningaspjalla. Enda óleyfilegt að reyna að hafa áhrif á atkvæðagreiðslu með að hafa uppi merki stjórnmálasamtaka í húsakynnum þar sem kosning fer fram,“ segir í kærunni sem Vísir hefur undir höndum. Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður segir í samtali við Vísi að þar á bæ sé verið að skoða málið af fullri alvöru. En, hún geti ekki tjáð sig nánar um það á þessu stigi. Hún á meðal annars eftir að ræða við ráðuneytið og yfirkjörstjórn. Innan Framsóknarflokksins er menn þeirrar meiningar að þetta hljóti að þýða að utankjörfundaratkvæðagreiðslan það sem af er verði að teljast ólögleg. Kosningar 2017 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Sýslumanninum á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þess sem kærandi, sem er framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, metur sem ótvíræðan kosningaáróður á kjörstað. Um er að ræða áberandi kosningaskilti Sjálfstæðismanna á húsakynnum útibús sýslumannsins á Suðurnesjum í Grindavík. Sýslumaðurinn og lögreglan eru til húsa að Víkurbraut 25 í Grindavík. En, á Víkurbraut 27 er svo rekið félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa kosningaskrifstofur verið í þessu sama húsi áður. Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins hefur sent sýslumanni kröfu um að stöðva þegar í stað kosningu utan kjörfundar í Grindavík „vegna óleyfilegs kosningaáróðurs og kosningaspjalla. Enda óleyfilegt að reyna að hafa áhrif á atkvæðagreiðslu með að hafa uppi merki stjórnmálasamtaka í húsakynnum þar sem kosning fer fram,“ segir í kærunni sem Vísir hefur undir höndum. Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður segir í samtali við Vísi að þar á bæ sé verið að skoða málið af fullri alvöru. En, hún geti ekki tjáð sig nánar um það á þessu stigi. Hún á meðal annars eftir að ræða við ráðuneytið og yfirkjörstjórn. Innan Framsóknarflokksins er menn þeirrar meiningar að þetta hljóti að þýða að utankjörfundaratkvæðagreiðslan það sem af er verði að teljast ólögleg.
Kosningar 2017 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira