Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2017 08:38 Reese Witherspoon er bjartsýn varðandi framtíðina og vonar að konur haldi áfram að vera hugrakkar að segja frá. Leikkonan Reese Witherspoon hefur stigið fram og sagt frá því að hún hafi oftar en einu sinni verið beitt kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Í ræðu á viðburðinum ELLE Women in Hollywood í gær frá því að leikstjóri hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var 16 ára gömul. „Þetta hefur verið erfið vika fyrir konur í Hollywood og fyrir konur um allan heim,“ sagði Reese í ræðu sinni en síðan konurnar sögðu frá Harvey Weinstein hafa konur víða um heiminn deilt sinni reynslu af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi. „Ég er að endurupplifa eigin reynslu og á erfitt með að sofa, erfitt með að hugsa, erfitt með að tjá margar af þeim tilfinningum sem ég hef varðandi kvíða, heiðarleika og samviskubit fyrir að hafa ekki sagt neitt fyrr.“ Reese segir að leikstjórinn sem braut gegn henni þegar hún var aðeins 16 ára valdi sér viðbjóði og hún upplifir mikla reiði gagnvart umboðsmönnunum og framleiðendunum sem létu henni líða eins og þögn væri hluti af hennar starfi. „Ég vildi að ég gæti sagt ykkur að þetta væri eina atvikið á ferlinum mínum en því miður var það ekki þannig. Ég hef mörgum sinnum lent í áreitni og kynferðisofbeldi og ég tala ekki oft um það. En eftir að heyra allar sögurnar síðustu daga og hlusta á þessar hugrökku konur tala um hluti sem okkur er eiginlega sagt að sópa undir mottuna og tala ekki um, hefur fengið mig til þess að vilja tjá mig og tala hátt því þessa viku hefur mér liðið minna eins og ég sé ein heldur en allan minn feril.“ Hefur hún einnig talað við margar leikkonur og handritshöfunda sem hafa sömu reynslu og margar þeirra hafa sagt frá á síðustu dögum. „Ég vil innilega að þetta verði nýja normið. Að fyrir ungu konurnar í þessu herbergi verði lífið öðruvísi, því við erum hér með ykkur, við styðjum við ykkur, það lætur mér líða betur. “ MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Leikkonan Reese Witherspoon hefur stigið fram og sagt frá því að hún hafi oftar en einu sinni verið beitt kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Í ræðu á viðburðinum ELLE Women in Hollywood í gær frá því að leikstjóri hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var 16 ára gömul. „Þetta hefur verið erfið vika fyrir konur í Hollywood og fyrir konur um allan heim,“ sagði Reese í ræðu sinni en síðan konurnar sögðu frá Harvey Weinstein hafa konur víða um heiminn deilt sinni reynslu af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi. „Ég er að endurupplifa eigin reynslu og á erfitt með að sofa, erfitt með að hugsa, erfitt með að tjá margar af þeim tilfinningum sem ég hef varðandi kvíða, heiðarleika og samviskubit fyrir að hafa ekki sagt neitt fyrr.“ Reese segir að leikstjórinn sem braut gegn henni þegar hún var aðeins 16 ára valdi sér viðbjóði og hún upplifir mikla reiði gagnvart umboðsmönnunum og framleiðendunum sem létu henni líða eins og þögn væri hluti af hennar starfi. „Ég vildi að ég gæti sagt ykkur að þetta væri eina atvikið á ferlinum mínum en því miður var það ekki þannig. Ég hef mörgum sinnum lent í áreitni og kynferðisofbeldi og ég tala ekki oft um það. En eftir að heyra allar sögurnar síðustu daga og hlusta á þessar hugrökku konur tala um hluti sem okkur er eiginlega sagt að sópa undir mottuna og tala ekki um, hefur fengið mig til þess að vilja tjá mig og tala hátt því þessa viku hefur mér liðið minna eins og ég sé ein heldur en allan minn feril.“ Hefur hún einnig talað við margar leikkonur og handritshöfunda sem hafa sömu reynslu og margar þeirra hafa sagt frá á síðustu dögum. „Ég vil innilega að þetta verði nýja normið. Að fyrir ungu konurnar í þessu herbergi verði lífið öðruvísi, því við erum hér með ykkur, við styðjum við ykkur, það lætur mér líða betur. “
MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira